Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 18

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 18
18 Þilskip 20 smálestir eða minna 4 hdr. 21—40 smál. 6 hdv. 41 smál., og þar yfir 8 hdr. Tíund af mirma fé en 5 hdr. fell- ur óskift til fátækra; en af fullum 5 hdr. gengur ^/g til fátækra, ^/g tii prests og l/3 til kirkju. Fátækra tíund sé greidd fyrir árslok, en til prests og kii'kju fyrir sumard. fyrsra. Ábúðarskattur er 2/5 al. af jarðar hundraði hverju eftir jarðabókinni frá 1861 og síðari breytingum á henni aoldin á sama hátt og lausafjártíund. Húsaskattur er 75 aurar af hverjum 500 kr. virðingarverðs húsa, þegar frá hafa verið dregnar þinglesnar veðskuldir. Undanþegin eru hús, sem eigi eru notuð við ábúð á jörð, sem inetin er til dýr- leika, kirkjur, skólar, sjúkrahús og hús sem eru þjóðeign eða til opinberra þarfa. Gjalddagi á manntalsþingum. Tekjuskattur a. af öllum árstekjum

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.