Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 19
19
af jarðeign og lausafé er 1 kr. af hverj-
um 25 kr. nemi árstekjur þessar full-
um 50 kr. Frá má draga umboðskostn-
að og leigur af þinglesnum veðskuldum.
b. af öllum atvinnu tekjum nema land-
búnaði og sjáfarútvegi, milli 1 og 2 þús.
er 1 °/0 milli 2 og 3 þús. IV2V0 °S
hækkar þannig um V2V0 fyrir hvert
þúsund, en er mest 4°/o sem er af öll-
um árstekjum yfir 7000. Tekjuupphæð-
in sé deilanleg með 50. Skaiturinn er
lagður á eftir fyrra árs tekjum. Greiðist
á manntalsþingum.
Hundiiskatt greiði á manntalsþingi
heimilisráðandi, sem býr á fullu hundr.
úr jörð 2 kr. fyrir hvern hund eidri en
4 mán.; aðrir gjaldi 10 kr.
A1 þýðustyrktarsjóðsgjahl greiða
öll hjú og lausafóik 20 — 60 ára karl
1 kr. kona 30 aura á manntalsþingum.
Undanþegnir eru féiausir menn, sem sjá
fyrir ómaga, þeir sem ekki geta unnið