Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 20

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 20
20 fyrir sér, og þeir sem hafa tryggt sér framfærslufé eftir 65 ára aldur Yegabótagjald er 1,25 kr. fyrir hvern verkfæran mann 20 — 60 ára; það greiði hver húsbóndi fyrir heimilismenn sína á vorhreppaskilum. Hýslusjóðsgjald jafna hreppsnefndir niður á hreppsbúa. Ert'ðagjald er x/20/(» gangi arfurinn til eftirlifandi maka, foreldra, systkina eða niðja; ella, Undanþegin gjald- iuu eru bú sem eigi nema 200 kr. að frádr. skuldum. Fasteignarsölugjald er 1/20/0. KirkjugjöJd: 1. Fadeignarthuid. 2. Lausafjártíand. 3. LjóstoU heilan gjaldi hver húsráðandi, sein heldur hjú, en hálfan húsráðendur og húsmenn hjúa- iausir, einnig einhleypir menn og vinnu- hjú sem tíunda 60 al. eða meira. Hjú teljast börn yfir 16 ára sem vinna hjá foreldrum sínum. Gjaldd. S1/12.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.