Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 23
gjaldi fóður) jafn mörg og ábúðarjarðir
hans eru.
6. Lausa-menn og konur greiða 50
aura gjald á ári. Gjaldd. 31/12.
7. Aukarerk eru borguð þannig:
LiJcsöngseyrir 6 al. Ltkrœða (sein beð-
ið er um) skal borga sæmilega og eftir
efnurn. Hjónarigsln 6 al. Bartmkim
3 al. Kirkjuleiðiny 2 al. Eerming 12
al. — Só prests vitjað til sjúkra ska.l
hann ókeypis fá fylgd á landi en flutn-
ing á sjó. Þeir, sem ekkert geta goldið
til sveitar fá aukaverkin gefins.
Læknisg'jöld. Lækni ber að borga:
l. Þegar leitað er ráða til hans heima
eða hans er vitjað eigi lengra en x/io
míiu frá bustað sítium, eins þó hanu
um leið gefi út læknis-fyrirsögn, gjöri
lítilsháttár skurði og bindi um, dragi
út tönu, nái þvagi af manrii eða því
um iikl., alt að 1 kr. Komi sjúklingur
eftir urntali við lækninn þrisvar eða