Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Qupperneq 24

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Qupperneq 24
24 oftar þar á eftir til hans, eða vitji lækn- ir sjúklings þrisvar eða oftar, færist borgunin niður urn helming. Sé læknis leitað fra kl. 11 e. h. til 6 f. h. tvö- faldast borgunin. 2. Fyrir ferð iæknis á skip á höfn 4 kr. 3. Fyrir að kippa í lið, stinga á manni eða taka af flngur eða tá 2 kr. 4. Fyrir að binda um lærbrot 3 kr. 5. Fyrir að taka af stærri iimi eða gjöra þvíiíkan meiriháttar skurð 8 kr. 6. Fyrir að hjáipa sængurkonu, með eða án verkfæra 4 kr. Fyrir önnur verk ber að greiða eftir tiltölu. 7. Fyrir líkskoðun 2 kr. 8. Fyrir uppskurð á liki lö kr. Hjálpist íleiri iæknar að skiftist borg- unin. 9. Fyrir „kemiska" eða „mikroskóp- nk a“ rannsókn, er um 'eitrun er að ræða,

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.