Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 30

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 30
30 (mest 50 kv. til Danm. og Færeyja en 70 kv. til annara ianda), þó minnsta gjald 16 au., til Danm. og Færeyja, en 10 til annara landa og 20 au. fyrir skjöl.. Ábyrgðargjald fyrir allar framan- greindar sendingar er 16 au. innanlands og 15 au. utanlands á hverja. Peningabrjef, sem almenn brjef og að auki, a. Innanlands 5 au. fyrir hverjar 100 kr., (minnsta gjald 16 au.). b. Til Danm. og Færeyja 25 au. fyrir hverjar 200 kr., en til flestra annara landa í Evrópu 15 au. fyrir hvert brjef, og 18 au. fyrir hverjar 216 kr. — Þau má ekki senda til Bandaríkjanna í N. A. og Canada. Með hraðboða fást brjef borin frá póst,- afgreiðslustöðum, ef eigi þarf yfir vötn að fara, gegn 30 au. gjaldi fyrir hvern kilómeter. Aukagjöld eru í'YRin tai.nino phninga í brjef eða bögla innanlands af 500 kr. eða minna 10 au. og bverjum 1000 kr. þar fram yfir 5 au. Eyrir sjerstakar kvittanir og ýtris önnuv smá viðvik 5 au.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.