Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Qupperneq 7
Peningar.
Norðurlönd.
Eftir samningi milli Danaveldis, Svíþjóðar og
Norvegs hafa þessi riki sama myntkerfið síðan
l.jan. 1875 og eru peningar hvers landsins fyrir
sig jafngildir íþeimöllum. (PeningalögS0/6 1873).
Peningar eru taldir i krónum á 100 aura:
Úr gulli eru slegnir 20,10 og 5 króna peningar,
þó 5 króna að eins í Sviþjóð. í peningum þessum
eru °/io hlutar skírtgull, en ‘/ío eir. Úrlpd. gulls
fást 1240 krónur; er þannig þyngd peninganna
8,9606; 4,4803 og 2,24015 gröm (1 kvint = 5 gröm),
en skírt gull í þeim er 8,06454, 4,03227 og
2,01614 gr.
Úr silfri eru slegnar:
að þyngd þar af silfur eða
2 krónur 15 gröm 12 gröm 8/lO
1 króna 7,5 - 6 — 8/lO
50 aurar 5 — 3 e/io
25 — 2,4 - 1,452 — 6/l0
10 — 1,4 - 0,581 — 4/l0
Pó eru 20 aurar aðeins slegnir í Sviþjóð og
Norvegi. Einnig má slá 40 aura peninga, 4 gr.
að þyngd með °/io hlutum eða 2,4 gröm silfurs,
en hefur ekki enn verið gjört.
Úr kopar, sem er 95 hlutar eirs móti4hlutum