Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 9
9
Sveriges Riksbank gefur út 5, 10, 50, 100, 500
og 1000 króna seðla. 27 sænsklr »privat«-bankar
(Enskilda bank) gefa út seðla með sömu upp-
hæðum, nema ekki 5 kr. seðla.
Forn mynt: Spesíudúkat (á 4 ríkisdali) og dúkat
(á 3 ríkisdali) voru gullpeningar. Spesía var 2
ríkisdalur á 6 mörk á 16 skildinga. Ur silfri
voru meðal annars: Spesia, ríkisdalur, túmark,
mark og áttskildingur, 4-skildingur, 3-skild-
ingur og túskildingur; úr kopar: skildingur og
7^ skildingur.
I rikisdalur = 2 krónur.
Landaurar. 1 hundrað á landsvísu (cr) er 6
vættir (fiska) á 20 álnir (vaðmála) á 2 fiska. 1
vætt er 8 fjórðungar á 5 fiska. 1 Tb = 20 aurar
á 6 al., 1 mörk = 48 álnir.
Nokkur önnur ríki.
Austurriki og Ungarn: Stofneyrir: Gull. Krone
(Kr.) á 100 Heller (Hl.). Verð 75 aurar. Gull-
peningar (°/io skírt gull) eru 20 og 10 kr., 8,4 og
1 Gulden (Gulden verð 1 kr. 80 au.). Silfurpen-
ingar hafa 0,835 skírt silfur.
Bandaríkin í Norðurameriku: Stofneyrir: Gull og
silfur. Dollar ($) á 100 Cents (c.). Verð silf-
urdollars kr. 3,78; gulldollars kr. 3,73. Gull-
peningar (°/io s. gull) eru: 9, 5, 2, 1 7S og 7<
Eagle (1 Eagle 10 $), 3 og 1 $. Silfurpeningar
(°/io s. silfur) eru Trade-Dollar 7S $ (50 cents)
74 $ (25 c.), 7« $ (20 c.), 1 Dime (10 c.) og 7«