Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 11

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 11
11 (8/io s. g.) eru: 100, 50, 20, 10 og 5 Francs. Silfur- peningar (“/io s. s.) eru: 5, 2, 1 fr. og 50 c. Kop- arpeningar (96/100 ei1', 4/íoo tin 4/íoo og sink) eru: 10, 5, 2 og 1 cent. Banque de France gefur út 5, 20, 25, 50, 100, 500, 1000 og 5000 fr. seðla. Finnland: Stofneyrir: GuII. Markka álOOPe/ui/. Verð 72 aurar. Gullpen. (9/io s. g.) eru: 20 og 10 Markka. Silfurpen. (0,868 s. s.) eru: 2 og 1 Markka, 50 og 25 Pennia. Koparpen. eru: 20, 10, 5 og 1 Penni. Grikkland: Stofneyrir: Gull og silfur. Drachme á 100 Lepta. Verð 72 aurar. Gullpen. hafa °/io s. g., silfurpen. 0,835 s. s., nema 5 Dr. °/to s. s. Holland: Stofneyrir: Gull. Gulden (fl.) á 100 Cents. Verð um kr. 1,50. Gullpeningar (°/io s. g.) eru 10 Gulden (Tientjes, Willemsdor), 5 Guldne Willemsdor (10 fl.), x/a Willemsdor, Dukaten. Silfurpeningar (°/io s. s.): 2‘/2 Rijksdaalders, 1 og 4/s Gulden, 25 (10 Dubbeltjes) og 5 cents. Kop- arpeningar eru: 21 1 og */> cent. italía: Stofneyrir: Gull og silfur. Lira á 100 Cenlesimi. Verð 72 au. (Gullpen. hafa 9/io s. g., silfurpen. 0,835 s. s., nema 5 Lire 9/io s. s.). Japan: Stofne. Gull. Yen á 100 Sen á 10 Rin. Verð kr. 1,86. (Gullpen. liafa 9/io s. g., silfurpen. 4/o s. s., nema 1 Yen 9/io s. s.). Kina: Stofne. Silfur. DoIIar á 100 Cent. Verð kr. 1,78. Haikuan-Tael. Verð kr. 5,51. Shanghai- Taél. Verð’kr. 1,69.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.