Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 20

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 20
20 Mál og vog. Innanríkis. Lengdarmál. 1 fct (') er 12 þumlungar (") á 12 linur ("'). 1 alin er 2' eöa 4 kvartil á 6". 1 íáðmur er 3 álnir. Við landmœlingu skiítist fetið í 10" á 10"'. 1 Rode er 10' (14,751 = 1° á hádegisbaug). Landmíla er 24000 fet; sjávarmíla eða 1 vika sjávar er 23601,96' (15vikur=l° á hádegisbaug). Landfrœðismila er 23642,9254' = 0,9851 landmíla (eða Vi6° á miðjarðarlínu). Ringmannaleið er 5 mílur. Flatarmál. 1 Qjmíla (□ —= ferhyrnings eða kvad- rat) er 10000 engjadagsláttur á 1600 [Jfaðma á 9 □álnir á □ fet á 144 □þumlunga. Vallardag- slátta er 900 □faðmar. Kýrvöllur er 3 dag- sláttur. 1 tunna lands er 14000 □álnir. Teningsmál. 1 tenings- eða kubik-(8)faðmur er 27 álnir8 á 8 teningsfct á 1728 þuml.8 á 1728 línur8. Faðmur af brenni er ‘/8 faðm8. Lagarmál. Eining málsins er pottur, en 32 þottar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða 4 pelar; flaska er 3pelar; kútur er 8 pottar; 1 fat er 4 uxahöfuð á 6 anker á 39 potta. — Pottur af olíu eða lýsi er talinn l°/4 í?, af stein- olíu l1/8 ©, af hreinu vatni er hann 2 <H. Tunnumál. Steinkolatimna er 176 pottar eða 8 skeffur á 22 potta = 5‘/a fet*. Korntunna er 144

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.