Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 24
24
Vog. Verzlunarvog. Eining vogarinnar er pund
(ffi) frá 0,/i 1853, er það jafnt */a kilogrammi;
áður áttu 62® að vera jöfn teningsfeti af lireinu
(distilleruðu) vatni og var þá um ‘/íooo léttara
cn núgildandi ®. 1 ® er 100 kvint á 10 ort, 1
vætt er 10 fjórðungar á 10 S. Áður var talið í
skippundum á 20 lýsipund á 16 ® á 32 lóð.
Vætt var talin 8 fjórðungar og pundið 2 merkur.
Gull- og silfnrvog. Frá ’/i 1875 á í verzlun að
vega gull, silfur og aðra góðmálma, einnig gim-
steina og perlur, í kilógrömmum á 1000 gröm
(1 kílógram — 2 pd.; 1 gram = 2 ort).
Regnsluvog. Við gull: 1 mark á 24 karat á
12 gren (= 288 gren). Við silfur: 1 mark á 16
lóð á 18 gren (=288 gren). Vanalega eru smíð-
isgripir úr gulli 14 karat og úr silfri 13‘/o. Frá
*/i 1893 á þó gullsmíði að vera 0,585 (14,040 karat)
og silfursmíði 0,826 (13,215 karat), þó mega
skeiðar og gafílar einnig vera 11 karat.
Meðalavog er eftir gramma-keríinu (eins og
gull- og silfurvog).
Metrakerfið.
var uppliaflega innleitt á Frakklandi 1800, en
gildir nú i öllum ríkjum Norðurálfu, nema Dana-
veldi, Englandi og Rússlandi. Eining lengdar-
málsins, metri, átti að vera 10 miljónustu hlutar
af vegalengdinni frá heimskauli til miðjarðar-
línu; 1841 var þessi vegalengd þó eftir Bessels
niælingu talin 10000855 m. og 1880 eftir Clarkes