Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 25
25
mælingu 10001869 m. Sérstakt við kerfi þetta
er tugaskiftingin; fyrir framan einingarnafnið
er bætt grisku tölunum Deka, Hekto, Kilo og
Myria til að tákna 10, 100, 1000 og 10000 eining-
ar, en aftur latnesku tölunum Deci, Centi og
Milli til að tákna V10> V100 °g V1000 hlut úr ein-
ingu.
Lengdarmálið metri (m.) á 10 Decimetra (dm.)
á 10 Centimetra (cm.) á 10 Millimetra (mm.) ==
1,5931 alin. 1 Kilometri (km.) á 10 Hektometra
(hm.) á 10 Dekametra á 10 m. = 0,1328 míla
eða 1593,1 alin. Alin er um 628 mm. Míla er
um 7'I* km. (nákvæmar 7,53248 km.)= 0,62 ensk
míla.
Flatarmál. KvaÖratmetri (m*) á 100 □decimetra
(dma) á 100 Qcentimetra (cm') á 100 Qmilli-
metra (mma) = 10,1519 feta. Qkilometri (kma)
á 100 hektar (lia) á 100 Ar (a) á 100 ma = 0,0196
Qmíla = 0,3861 ensk □míla. Ar = 100 ma =
253,7968 álnir2.
Teningsmál. Kubikmetri (m*) á 1000 kubikdeci-
metra (dm8) á 1000 kubikcentrimetra (cm') á
1000 kubikmillimetra (mm8) = 32,3459 fet8 =
1035,0684 pottar.
Lagarmál. Litri (1.) á 10 Decilitra (dl.) á 10
Centilitra (cl.) á 10 Millilitra (ml.) = 1 dm8 =
0,2201 gallons ensk = 55,8937 þuml.8 = 1,0351
pott. Kilolitri (kl.) á 10 Hektolitra (hl.) á 10
Dekalitra (dl.) á 10 1. = 2,7511 Bushels, ensk =
7,188 korntunna.