Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 31

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 31
31 16 au.). B. Til Danm. og Færeyja 25 au. fyrir hverjar 2C0 kr. C. Til annara landa í Noröur- álfunni 15 au. fyrir livert bréf og auk þess 8 au. fyrir hverjar 216 kr. til Þýzkalands og Sví- þjóðar, en til ilestra annara landa 18 au. fj’rir hverjar 216 kr. — Peningabréf má hvorki senda til Bandaríkjanna í N.-Ameríku né Kanada. Af mótuðum peningum má ekki vera í hverju bréfi innanlands eða til Danm. og Færeyja nema 50 kr. í gulli, 9 kr. í ein- eða tví-krónum, 90 au. í smásilfri og 9 aura i kopar, en til utanríkis- landa má ekki senda mótaða peninga í l)réfi. Bögglar. Peim verða að fylgja fylgibréf minst 1 með hverjum þremur verðlausum bögglum (til sama móttakanda), en 1 með hverjum bög'gli með ábyrgð. Innanlands mega bögglar ekki vera yfir 18" á lengd og 9" á breidd og þykt með landpóstum, en íl/a alin á livern veg með skipum, að þyngd mega þeir vera 10 íó með skipum, 5® með landpóstum og 2 með gang- andi póstum, þó mega bögglar með mótuðum peningum vega 16 ® með skipum og landp., en 5 ® með gangandi póstum. Burðargjald er: A. Með landp. Játið á póst frá 15. apr. lil 14. okt. 30 aura fyrir pundið en frá 15. októlær til 14. apríl 25 au. fyrir hver 25 kvint. B. Með skipum eingöngu, fyrir hvern böggul 10 au. og að auki fyrir hvert pd. 10 au. C. Innansveitar fyrir hvern böggul 5 au. og livert pd. 5 au. — Pegar bögglar eru rúmfrelcir eða varlega

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.