Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 34
34
— annara landa 18 au. fyrir hverjar 18 kr.
að 72 kr. en úr pví 18 au. fyrir hverjar 36
kr. Stærsta ávisun til Noregs og Svíþjóðar
360 kr. Austurríkis og Ungarn 383 kr. =
500 austurrizkar kr. Frakkl., Sviss, Ítalíu
o. íl. landa 385 kr. (= 500 franka) Hollands
362,40 kr. (= 240 gyllini).
í póstávisunum er 1 mark = 89,2 au., 1 franki
= 73 au. 1 £ = 1820 kr., 1 dollari til Banda-
ríkjanna í N. A. 3,77 kr. 1 króna (austurrísk)
76,6 aurar.
Upphæðina á venjulega að skrifa i peningum
þess lands er á að útborga þær, þó til Grikk-
lands og Porlugal i frönkum. Bandaríkjanna í
N.-Amer. og allra breskra landa í krónum.
Með hraðboða fást bréf borin frá póstafgreiðslu-
stöðum, (ef eigi er yíir vötn að fara) gegn 30
aura gjaldi fyrir hvern kílómeter.
Óborgað og vanborgað burðargjald. Innan ríkis
tvöfaldast alt burðargjaldið, og frá því er dregið
það, sem borgað befir verið, en á utanrikis bréf-
um tvöfaldast það sem óborgað er.
Aukagjöld, eru fyrir talning peninga í bréf eða
böggla innanlands: af 500 kr. eða minna 10 au.
og af hverjum 1000 kr., þar fram yfir 5 au.
Fyrir póslkvittun 5 au. nema kvittað sé í póst-
kvittunarbók. Fyrir lakk á bréf 5 au. Fyrir
að búa um peningabrjef 5 au. Fyrir utanáskrifl
5 aura.
Skaðabætur. Fyrirglötuð ábyrgðarbréf í vörzl-