Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 39
39
100 pd. — Bankabygg, baunir kr. 1,08 100 pd.—
Salt (í tunnum og sekkjum) kr. 0,75 100 pd. —
Sement, slökt kalk, íinsk tjara kr. 2,30 tunnan.
— Steinolía kr. 6,00 tunnan. — Óslökt kalk kr.
5,00 tn. — Múrsteinn kr. 0,60 100 pd. — Borð
og plankar kr. 0,50 teningsfetið.
Hestar 50 kr., kindur 6 kr., harðflskur 2 kr.
100 pd., sauðskinn og tólg kr. 1,10 100 pd., ull
og tóvara kr. 2,75 100 pd., saltflskur (i umbúð-
um) kr. 0,85 100 pd., æðardúnn 5 kr. 100 pd.,
lýsi 4 kr. (steinoliu-)tunnan, kjöt, saltaður lax
og hrogn kr. 2,65 tn., söltuð sild kr. 2,35 tn.,
hvalskíði, lifandi dýr i körfum og kössum,
rjúpur o. fl. kr. 0,65 ten.fet. Minsta ílgj. kr. 1,50.
Milli íslands og Færeyja
er flutningsgjaldið hálfu minna.
Milli íslandsTog Leith.
Talið í shillings fyrir smálest: Múrsteinn 12.
— Salt, sement, kalk 15. — Járn og stál, báru-
járn, sóda, siróp, sápa, bygg, mjöl, maís, baunir,
kartöflur, hrísgrjón, bveiti, bankabygg 20. —
Sykur, kaðlar. færi 25. — Gosdrykkir, purrir á-
vextir, járnvörur, kaffi, gluggagler 30. — Smjör,
smjörliki 32‘/a. —— Ostur, flesk 35. -- Nýir ávextir,
leður, segldúkur, bómullarvörur (pj’ngri), pappir
40. — Kaffibrauð 50. — Te 60. — Leirtau, borð
og plankar V4 teningsfetið. — Glervörur, eld-
spítur, niðursoðinn matur, skór, vefnaður o. fl.