Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 41
41
hrogn, sild 1,25 kr. pr. In. — Reykt kjftt, rjúpur
1 kr. pr. 100 pd. — Minsta flgj. er 50 au.
Ath. Til nœstu 3 hafna (eftir röðinni á áætl.)
er hálfu minna flgj. — NB. Frá Vík—Hornafj.
er talið sem 4 hafnir.
Skattar og ýms gjöld.
Lausafjártiund (lög T/i» 78, 24/n ’93 og 0/< ’98) er
°/io meðalalnar af hverju lausafjárhundraði en
i tíund er lagt pannig, að eitt lausafjárhundrað
telst: 1 kýr leigufær; 2 kýr eða kvígur mylkar,
óleigufærar; 3 geldneyti tvævetur eða geldar
kvígur; 2 naut eldri; 6 ær með lömbum, ieigu-
færar; 12 ær óleigufærar; 10 sauðir eða hrútar
þrevetrir eða eldri; 12 sauðir eða lirútar tvæ-
vetrir; 24 gemlingar; 4 hross 5 vetra eða eldri;
6 trippi 2—4 vetra. Fella skal úr tíund '/7 fén-
aðarins, síðan skal fella burt minni brot en 4/i
hdr., en önnur brot gerð að ‘/s. Föst innstæðu-
kúgildi tíundast ekki (eða 1 kúgildi móti hverj-
um 5 hdr. í jörð). Tveggja manna far er metið
Vi hdr.; fer- eða sexæringur 1 hdr.; áttæringur
eða stærri skip H/a hdr. Pilskip 20 smálestir
eða minna 4 hdr.; 21—40 smál. 6 hdr.; 41 smál.
og þar yfir 8 hdr. Gufuskip 50 smál. eða minna
15 lidr., stærri gufuskip 30 hdr. Tíunduð eru
einungis skip sem ganga til veiða. Tiund af