Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 42
42
minna fé cn 5 hdr. fellur óskift til fátækra; en
af fullum 5 hdr. gengur Va til fátækra, */» til
kirkju og ^Ib til prests. Fátækratíund greiöist
fyrir árslok, en til kirkju og prests fyrir fyrsta
sumardag.
Lausafjárskattur (lög 14/12 ’77) er 1 meðalaliu af
hverju lausafjárhundraöi, sem telja her l'ram
til tiundar. Til skattsins er metið lil hundraða
á sama hátt og pegar um lausafjártiund er að
ræða. Skattur pessi rennur í landssjóð og skal
goldinn á manntalspingum.
Ábúðarskattur (lög 14/12 ’77) er ’/c al. af jarðar-
hundraði hverju eftir jarðabókinni frá 1861 og
síðari breytingum á henni. Gjaldist af ábúanda
á manntalspingum.
Húsaskattur (lög 14/ta’77) er 75 aurar af hverjum
500 kr. virðingarverð húsa, pegar frá hafaverið
dregnar pinglesnar veðskuldir. Undanpegin eru
hús, sem notuð eru við ábúð ájörð, sem metin
er til dýrleika, kirkjur, skólar, sjúkrahús og
hús sem eru pjóðeign eða til opinberra parfa.
Gjalddagi á manntalspingum.
Tekjuskattur (lög 14/i2 ’77 og 8/io 1903): a) aföll-
um árstekjum af jarðeign og lausafé er 1 kr.
af hverjum 25 kr., nemi árstekjur pessar full-
um 50 kr. Frá má draga umboðskostnað og
leigur af pinglesnum veðskuldum. b) af öllum
atvinnutekjum nema landbúnaði og sjávarútvegi,
pó af hvalveiðum pegar árstekjur nema meira
en 1 og að 2 pús. kr. l°/o; yfir 2 og að 3 pús.