Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 44
44
eöa niðja; ella 4’/e°/o. Undanþegin gjaldinueru
bú sem ekki nema 200 kr. að frádr. skuldum.
Hreppsgjöld eru: 1. Fátœkralíund og 2. Aukaút-
svar.
Kirkjugjöld (Iðg ”/7 1782, S7/i ’47 og s/4 ’00): 1.
Fasteignartíund, 2. Lausafjártiund, 3. Ljóstoll
heilan (4 pd. tólg) gjaldi hver húsráðandi, sem
heldur hjú, en hálfan húsráðendur og húsmenn
hjúalausir, einnig einhleypir menn og vinnuhjú,
sem tiunda 60 al. eða meira. Hjú teljast börn
yfir 16 ára, sem vinna hjá foreldrum sfnum.
Gjalddagi 31. des.
4. Lausa-menn og A’om/rgreiða 50a. Gjaldd.'Vts.
5. Kirkjugjald af húsum (lög 10/o ’79 og !/io ’91)
er 5 au. af hverjum 100 kr. fullum í virðingar-
verði liúsa, sem eru virt á fullar 500 kr. og eigi
eru notuð við ábúð á jörð, sem metin er til
dýrleika. Undanþegin eru hús til alm. notk-
unar. Greiðist af húsráðanda fyrir 31. des.
6. Legkaup er fyrir börn yngri en tvævetur 3
al., en eldri menn 6 al.
7. Söngkostnaði (lög ,5/s ’90) má jafna niðurá
sóknarmenn, nema ómaga, að hálfu jafnt, en
hálfu eftir efnum og ástæðum. Gjaldd. 31. des.
8. Kirkjugarðskostnaði (lög 8/n ’Ol) skal jafna
niður sem söngkostnaði. Gjaldd. 1 mánuði eftir
birtingu niðurjöfnunarinnar á kirkjustað.
Prestsgjöld eru:
1. Fasteignartiund. 2. Lausafjártiund. 3.
Dagsverk lög s/4 1900 skulu allir vinna, er tí-