Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 47

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 47
47 7. Fyrir likskoðun 2. kr. 8. Fyrir uppskurð á líki 16 kr. Iljálpist llciri læknar að skiftist borgunin jafnt milli þeirra. 9. Fyrir »kemiska« eða »mikroskópiska« rann- sókn, er um eitrun er að ræða, ásamt skýrslu 4 kr. Þegar lík er skorið upp, greiðist ekki sérstaklega fyrir þetta. 10. Fyrir að rannsaka heilsufar manns 3 kr. Séu fleiri rannsakaðir á sama stað í sama til- efni greiðist 2 lcr. fyrir hvern. 11. Fyrir að rannsaka sjóskemdar vörur, meðöl , matvæli, liús eða því um líkt ásamt voltorði 3 kr. Gangi l'ullar 5 stundir til starfa 7. —■ 11 greiðist tvöfalt gjald. Lækni her 3 kr. fyrir hverjar 12 stundir, sem hann er að heiman á lækningaferð, og að til- tölu fyrir skemri tíma, og skal sá, sem viljar sjá honum fyrir ókeypis ilntningi. Yfirsetukonu (lög 17. deu ’75, reglugj. 17. nóv. ’92 lög 13. apr. ’94) her að greiða minnst 3 kr. fyrir að sitja yfir konu einn dag, en 1 kr. fyrir hvern dag fram yfir, auk fæðis og fararheina. Fyrir að setja stólpipu, taka hlóð o. s. frv. 25 aura í hvert skifti. Skrásetning vörumerkja (lög u]íí ’03). Skrásetn- ing fer fram lijá vörumerkjaskráritaranum í Reykjavik. Skrásetningargjaid er 40 kr. Eftir- rit úr skránni kostar 2 kr. Birtingar á fyrirkalli, stefnu, dómi og öðrum

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.