Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 49
49
kr. 33, 66, Leyíi til ættleyðingar kr. 33, 66,
Leyfi til að leggja ný skjöl og leiða ný vitni í
máli kr. 33, 66. Upplesin til áfrýjunar kr 37,33
(og kr. 18, 66). Leyíi til málasamsteypu kr.
Í5. —
Útflutningsgjjald er: af hverjum 100 ’B af Saltfiski
10 au. 2. Sundmaga 30 au. 3. Laxi 30 au. 4.
Niðursoðnum fiski (nema laxi) 10 au. 5. Hei-
lagfiski 5 au. 6. Kola 3 au. 7. Hvalskíðum 100
au. 8. Hvalkjötsmjöli 25 au. 9. Hvalgúano-mjöli
10 aur. 10. Hvalbeinamjölí 10 au. Af hverjum
100 stykkjum af 11. Hálfhertum fiski 20 au. af
hverri tunnu af 12. Hrognum 15 au. 13. Hval-
lýsi 50 au. 14. Öðru lýsi 30 au. 15. Síld (120
potta) 20 au.
Af minna en ’/2 af pessum vöru-upphæðum
er ekkert gjald greitt, en af fullum hálfum,
sem af heilum.
Tollgjöld eru: af hverjum potti 1. af Öli 6‘/2
eyrir, 2. af Brennivíni alt að 8° 52 aurar, 8° -
12° 78 au., yfir 12° 104 au. 3. af öðrum brend-
um drykkjum alt að 8° 78 au., 8°—12° 117 aur.,
og yíir 12° 156 au. 4. af rauðvíni og samskonar
hvítum horðvínum og messuvini 19l/a au. 5. af
öllum öðrum vínfönguin 78 au. 6. af bitter-
samsetningum, sem er drukkinn óblandaður
97^2 au. Af hverjum pela. 7. af öörum bitter-
tegundum (essens, elixír o. fl.) 130 au. Séu vín-
föng undir 3.—6. lið flutt í ílátum, sem ekki
taka pott, skal greiða sama gjald af liverjum
4