Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 50
50
3 pelum, sem af potti í stærri ilátum. Af hverju
pundi 8. af tóbaki 65 au. 9. a.) af vindlum 260
au. b.) af vindlingum 130 au. 10. kafíi og ex-
port 13 au. 11. sykri og sírópi 6^/a au. 12. te-
grasi 39 au. 13. chocolaðí 13 og 14. brjóstsykur
og konfekttegundum 39 au. Brot úr tolleiningu,
sem ná 7S eru talin heil, minni brotum slept. v
Tollfrí er 16° vínandi, sem gerður er óliæfur
til drykkjar og tóbaksblöð notuð til fjárböð-
unar.
Góð blöð og tímarit.
8KÍRNIR, ritstjóri Guðm. Finnbogason mag. art., kostar
I kr. heftið, en 3 kr. árg. (4 hefti) f. áskrifendur.
EIMREIÐIN, ritstjóri, háskólakennari dr. Valtýr Guð-
mundsson, kostar 3 kr. árg.
ÆGIR, ritstjóri Matthías Þórðarson, kostar 2 kr. árg.
NORÐRI, ritstjóri Jón Stefánsson, kostar 3 kr. árg.
TEMPLAR, ritstjóri P. Zóphóníasson, kostar 2 kr. um árið.
ÆSKAN, burnablað með myndum, ritstjóri sjera Fr.
Friðriksson, kostar I kr. 20 au. árg.
Guðm. Gamalíelsson.
Hafnarstræti 16. Rvík.
INGÓLFUR, vikublað, ritstj. Ben. Sveinsson. Árg. 2,50.
DAGFARI, Austflrðingablað, ritstj. Ari Jónsson. Árg. 3,00.
UNGA ÍSLAND, sjá augl. á 62. síðu.