Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 51
51
Skilyrði fyrir landssjóðsstyrk til
búnaðarfélaga.
A. Að 8 menn i ielagi liaíi unnið árið áður að
jaröabótum minst 12 dagsverk að meðaltali
á hvern búandi félagsmann. — Bónarbréii til
ráðherra (fyrir 1. ág.) skal fylgja: a) afrit af
félagslögum (l.sinn og breyt. síðar), b) reikn.
síðastl. félagsár, c) skýrsla stjórnarinnar um
unnar jarðabætur eftir formi frá ráðlicrra,
með áritun skoðunarmanns.
B. í dagsverk erlagt: a) Túnasléttun 12 [J fa ð m.;
b) Sáðreiti 20 Qfa ð m.; c) Girðingar: 1) Grjót-
garða 4' á hæð, einhlaðna 4 faðm., tvihl. 2
faðm., úr höggnu gr. 1 faðm. 2) Garðar úr
toríi og grjóli 4'á liæð 3 faðm. 3)Torfgarðar
3' á hæð, 4'—5' á breidd ncðan 4 faðm. 4)
Vírgirðingar með 3 strengjum og vírneti 3'há,
með járnstólpum á tryggri undirstöðu 5fðm.
d) Varnarskurðir 6'—7' á breidd, 2' á dýpt og
garður á bakka 2' á liæð 5 faðm. e) Flóð-
garðar 250 ten.fet. /. Stí/higarðar 150tenf.
g) Vcilwikiirdir einstungnir 500 ten f., 2'djúpir
400 tenf., 3' dj. 350 tenf. h) Lokrœsi með
grjóti 3 faðm.. með hnaus 6 faðm., með
pípu 4 faðm. i) Álmrðarhús 5'—6' vegghæð
80 tenf., steinlímdar þrór 50 tenf., aðrar
þrór 100 tenf.