Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Page 53
53
Klukkuslátturinn er á sama tíma mismunandi á
ýmsum stöðum jarðarinnar eftir austlægri eða
vestlægri legu þeirra. Fyrir hverja lengdar-
gráðu austur á við er klukkan 4' meira (360X
4'=1440'=24 stundir).
Fegar klukkan er i Rvík 12 á liádegi er hún
á ísafirði llt.55'14"árd., á Sauðárk. 12t.09'08"sd.
- St.hólmi 111.56'50" — - Akureyri 12t.l5'27"—
í Keflavík 111.57'32" — - Húsavík 12t.l8'25"—
á Akran. llt.59'26"— - Vopnaf. 12t.28'29"—
í Borgarn.l2t.00'06" sd. - Seyðisf. 12t.31'47"—
á Eyrarb. 12t. 03'04" — í Kmhöfn 2t.l8'20"—
Eftir Miðevróputíma, sem er 9' 41" meira en
eftir miðsóltíma Kaupmannahafnar, er farið í
Danmörku (nema Færeyjum), Noregi, Svíaríki,
Rýzkalandi, Austurríki og Ungarn, Luxemborg,
Sviss, Italíu, Bosniu, Serbíu og vestur-Tyrklandi.
Eftir Vesturevrópntíma, sem er miðaður við
hádegisbauginn um Greenwich og 1 klt. eftir
miðevróputíma, er farið á Bretlandi, Ilollandi
og Belgiu.
Eftir Austurevróputíma, sem er 1 klt. fyrir
miðevróputima, er farið í Búlgaríu, Rúmeníu
og austur-Tyrklandi.
í nokkrum löndum er farið eftir klukku höf-
uðstaðarins, sem sé í Frakklandi (10'fyrir vest-
urevróputima), Spáni (15'eftir vet.), Portúgal(37'
eftir vet.), Grikklandi (25' eftir austurevóputíma)
og Rússlandi 1' fyrir austuret.).