Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 62

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 62
62 UMA ÍSLAND myndablað handa börnum og unglingum. Vevð kr. 1.25 Mánaðarlega 16 dálkar. Fræðandi og skemt- andi. Hlaðið fögrum myndum. Verðlauna- þrautir eru þar og margt annað er ung- lingum kemur vel. Skil- vísir kaupendur fá í kaupbætir Barnabók Unga íslands. Spjaldbrjef Unga íslarids 10 tegundir útkomnar, með ýmsum myndum. Stykkið 5 au. Barnasögur I. Innih.: Táraperla. Jóla- nóttin. Ilvor var lýgn- ari? Verð 15 au. Sumargjöf 2. ár er sérlega eigulegt rit og svo ódýr að engan munar að kaupa. BARNABÓK UNGA ÍSLANDS I. Sögur, kvæði og önnur skemtun, með yfir 2 0 myndum. Verð kr. 0,50. SÖGUR eftir A. Conan Doyle. Nótt hjá níhilistum 25 au. Feðgarnir á Surrey 25 — Hættulegur leikur 25 — Silfuröxin 15 — Úr lífl morðingjans 25 — Ferstrendi kistillinn 25 — ORGELIÐ, saga úr sveita- líflnu, eftir Á s m u n d V í k- ing. Verð 35 au. Nýjar bækur, sem allir þurfa að eignast eru: ALIANAKIÐ GÓÐAog spánnýjar ALPlNGISRÍMUlL (báðar prentaðar vorið 1906).

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.