Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 5
FEAMTIÐIN
V
“því meira sem eg reyti mig, því
fallegri verð jeg.” Og það sagði
liún með kátínu, því liún var glað-
lyndust í þeim hænsnalióp, en að
öðru leyti virðingarverð mjög, svo
sem áður er sagt; og eftir það sofn-
aði lnin.
Það var dimt alt í kring, hæna
sat hjá liænu og sú, sem næst lienni
sat, svaf ekki; liún heyrði og liúu
heyrði ekki einsog maður á að lieyra
í þessum lieimi, svo að maður verði
ekki órór í geðinu út af því sem
fyrir eyrun ber; liún varð fyrir
livern mun að segja næstu liænunni
frá því: “Heyrirðu livað sagt var ?
Jeg nefni ekki neina, en það er ein
hænan, sem vil 1 reita sig til þess að
verða falleg; væri jeg hani, þá
legði jeg fyrirlitningu á liana.”
Beint uppi yfir liænsnunum sat
uglan með uglupabba og uglubörn-
um; sú fjölskylda hafði skarpn
heyrn; þau hevrðu hvert orð, sem
hænan, grannkona þeirra, sagði, og
þau ranghvolfdu í sér augunum og
ugluammma gustaði um sig' með
vængjunum: “Yerið þið ekki að
heyra á það, en þið munuð hafa
heyrt iivað sagt er. Jeg heyrði það
með mínum eigin eyrum og mik'.ð
má jeg hevra áður en mín eyru
detta af. Það er ein af hænunum,
sem hefur svo hraparlega gleymt,
hvað hænu sæmir; að hún situr og
reitir af sér allar fjaðrirnar og
lætur hanann horfa á það.”
‘ ‘ Hnevkslið ekki smælingjana, ’ ’
sagði uglupabbi, “það er ekki fyr-
ir börn að lieyra slíkt.”
“Jeg ætla nú samt að segja ugl-
unni grannkonu minni, frá því, það
er svo einstaldega heiðvirð ugla í
íillri umgengni,” og í sama bili
flaug uglumamma til grönnu sinn-
ar.
“Hú, liú!” vældu þær báðar og
það svo að heyrðist niður til dúfn-
anna í dúfnaskýlinu lijá gagnbúan-
um. “Iiafið þið heyrt það ? hafið
þið heyrt það? ú-liú! Það er eia
hæna, sem hefir reytt af sér allar
fjaðrirnar hanans vegna; liún
króknar af kulda, ef hún ekki er
króknuð, — ú-hú! ’ ’
“Hvar þá? livar þá?” kurruðu
dúfurnar.
“1 húsgarði gagnbúans; það ei'
svo gott sem jeg hefði séð það með
mínum eigin augum; það liggur
við að það sé ósæmilegt til frá-
sagna, en það er alveg áreiðau
legt.”
“Við ti'úum, við trúum hverju
einasta orði,” sögðu dúfurnar og
kurruðu svo heyrðist niður í
hænsnagarðinn hjá þeim. “Það er
ein hæna, sumir segja enda tvær,
sem hafa reytt af sér allar fjaðr-
irnar, til þess að vera ekki eins í
hátt og liinar og' til þess að leiða
að sér athygli hanans. Það er
hættuspil; rnaður getur orðið inn-
kulsa af því og' dáið úr köldusótt,
enda eru ])ær báðar dauðar.”
“Vaknið, vaknið!” galaði han-
inn og flaug upp á skíðgarðinn,
hann var með stvrurnar í augun-
um, en hann galaði sarnt: “Þriár
hænur eru dauðar af lánlausri ást
á hana; þær hafa reytt af sér állar
fiaðrirnar; það er ljóta sagan • ng
vil ekki halda henni lijá mér, látið
hana lengra fara.”
“Látið lengra fara.” tístu leðui'-
blöðkurnar. og bænurnar klökuðu
og hanarnir göluðu: “Tútið Vngra
fara, látið lengra fara!” og barst
svo sagan úr einu hænsnaliúsi i