Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 10
42
FRAMTJÐIN
Pétur Malone kvaddi son sinn, steig svo
ö'örum fæti í stóran járnkrók, greip um
kaðal, sem áfastur var viö hann, og færö-
ist svo út í hið auða rúm, og hékk þar
milli himins og jaröar eins og kónguló,
þangaö til armur geysi-stórrar lyftivélar
fluttu hann hægt upp á stall á tveggja feta
þykkri járnstoö, er náöi 25 fet hærra eti
pallurinn, þar sem Lárus stóö.
Pallurmn var nógu hátt uppi til þess aö
hvern óvanan mann færi aö sundla, en
dregnum brá ekki. Hann vissi ekki hvaö
svimi var. í því liktist hann fööur sínum.
I>ess vegna fann hann ekki til neins kvíöi
við aö horfa á fööur sinn sitja klofvega á
hálflausum stálbita og stýra honum upp á
stallinn á feikna-stórri hornstoð. Hann
horföi á á meðan verið var að flytja til
hinn þunga bita og ýta honurn inn á stað-
inn sinn með miklum erfiðismunum, og
hlustaði á ólætin í hnoð-hömrunum, bæði
föður síns og mannanna hinna, sem voru
skamt frá að hnoða fasta stál-bita.
Vinnan var tilbreytinga-lítil, svo piltur-
inn entist ekki til þess að horfa lengi á
hana, en fór að horfa út fyrir bygginguna
og ofan á ána og brúna og hafið og borg-
ina og hið iðandi líf, sem var eins og íflug-
um, 260 fet fyrir neðan fætur hans. Eyj-
arnar á höfninni voru til að sjá eins og
ofur-litlir grænir og gráir deplar á skín-
andi vatninu, og ara-grúi af skipum, gufu-
skip og ferju-bátar, skriðu áfram ýmsu
leiðir sínar eins og maurar með hvítum
koll á maura-þúfu. Vindurinn var kæl-
andi, og Lárus, sem nýkominn var af sjó,
opnaði bláu ullar-skyrtuna sína og lét blæ-
inn leika um bert brjóstið á sér.
Verkstjórinn leit til hans, þegar hann
leit út á hafið. Alt í einu sá hann dreng
fara af pallinum, þar sem hann stóð, og
ganga eftir höfuðás, tæplega fjögra þuml-
unga breiðum, út að úthlið byggingarinn-
ar, án þess að brúka handleggina til þess
aö halda jafnvæginu. Svo steig hann eins
og köttur yfirum á einn hliðar-ásinn, stóð
þar og horfði niður á ána með hendurnar í
síðunum. Eitthvað hafði vakið eftirtekt
lians. Misti hann fótanna, þá var fallið
260 fet. Engin furða þótt verkstjórinn
stæði á öndinni; en hann þorði ekki að
kalla til hans. Hann óttaðist að honuni
myndi verða b’ilt við. Hann var bæði reið-
ur og kvíðandi. Samt dáðist hann að því,
hvaö stöðugur hann stóð.
“Ef snáðinn getur gert þetta, og komist
lifandi til baka, þá skal hann fá vinnu 4
morgun, ella heiti jeg ekki Eiríkur. Æfing
hans á sjónum kemur að notum,” sagði
hann í hálfum hljóðum.
Nokkrir af verkamönnunum voru nú
farnir að horfa á drenginn. Enginn kall-
aði til hans, því alli.r vissu, hvaða hætta
þaö væri, ef honum yrði bilt við, en :
hjarta sínu voru allir skjálfandi út af I1011-
um, þó þá Iangaði til þess að kalla til
hans: “Það er ágætt!” I því bili sneri
Lárus sér við og gekk í hægðum sínum til
baka á pallinn, þar sem hann hafði staðið.
Verkstjórinn kom á móti honum.
“Snáði, sem getur gengið svona á bita
eins og ]dú, þarf ekki að leita lengi eftir
vinnu,” sagði hann harðlega. “Jeg liekl,
að þú getir unnið hér. Komdu á morgun.
Þú færð 10 dollara á viku.”
'Lárus veifaði húfunni sinni og hrópaöi
upp yfir sig af fögnuði. Hann hló og
sagði: “Mig sundlaði ekki. Til hvers
f’nnur maður eiginlega, þegar mann
sundlar ?” ?
“Ef þú veist það ekki, þá hirtu ekki um
það,” svaraði verkstjórinn honum og var
ögn byrstur. “Farðu nú héðan. Þú rnátt
koma á morgun með föður þínum. Svo
ekki meira í dag.”
Lárus brosti, og fór ofan stigann hinn
kátasti. Hann fór i hægðum sínum, horfði
vel í kringum sig; því næsta dag átti hann
að vera einn af verkamönnunum. Hann
var kominn niður um tvö loft, þegar hann
heyrði kall. Hann stóð við og leit upp.
Nokkrir af verkamönnunum hættu að
vinna. Aftur var kallað: “Hæ! stöðvið
drenginn ! Stöðvið drenginn !” Þá heyrð-
ist hratt fótatak, og Lárus horfði í gegnum
bitana og sá þá andlitið á verkstjóranum
kafrjótt.
Aftur var kallað: “Látið liann koma ti!
baka ! Látið hann koma til baka ! Slys !
Einhver hefur meitt sig!” Verkamenn