Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 6
88
i? r a m t í n r x
annað og að lokum til þess staðar,
sem liún hafði haft sín fyrstu upp-
tök.
“Það eru fimm hænur,” sagði
sagan, “sem reytt hafa af sér all-
ar fjaðrirnar, svo að sjá mætti,
iiver mest hefði megrast af ástar-
þrá til hanans, og svo lijuggu þær
liver aðra til bióðs .og duttu dauð-
ar niður, sér og sínum til smánar
og syívirðingar, en eigandanum tii
stórskaða.”
Og hænan, sem mist hafði litlu,
hiusu fjöðrina, kannaðist auðvitað
ekki aftur við sína eigin sögu, og
með því að hún var lieiðvirð hæna,
þá sagði liún: “Jeg fyrirlít þessi
hænsni; en það eru fleiri til af
sama tagi. Slíku og öðru eins á
ekki að þegja yfir og skai eg gera
mitt til að saga þessi komist í hlöð-
in, svo að hún berist um land all;
]>að er þeim mátulegt þessum
hænsnum og ugluliyskinu líka.”
Það komr líka í blöðin og var
prentað, og það er alveg áreiðan-
legt. að ein lítil fjöður getur orðið
að fimm hœnúm.
HOLL BÓKMENTALEG STEFNA.
Fyrirlestur séra Kristins K. ólafssonar, <á
cr hann flutti á ýmsum stöSmn í ferð
s'nni milli bandal. í Febr. síSastl.
II.
bá er benda skal á ])aö, sem heyrir til
hollri bókmentalegri stefnu, auk metJferS-
ar málsins, er vandi úr at5 velja, þar sem
svo margt gætj komitS til greina í því sam-
bandi. En þó vildi jeg reyna aö nefna
e’tthvað. sem ekki væri þýöingarlaust. —
Menn líta á listina frá svo margvíslegu
siónarmiS’, aS hugmyndir þeirra um holla
og heillavænlega bókmentalega stefnu
)-e-Sa nokkuS ólíkar. Sumir líta svo á,
aS listin eigi engu aS vera háS. Hún eigi
aS eins aS vera sjálfri sér lögmál. Hvoit
hún hafi óheillavænleg áhrif eSa ekki, t.
d. í siSfe: Sislegu tilliti, sé henni óviSkom-
andi. ÞaS sé ekki sönn list, sem leggi
á sig nokkrar hömlur. ASrir álíta, aS þá
sé hver gáfa mannsins best notuS og rétt-
ast notuS, þegar hún er ekki notuS þannig,
aS þaS skaSi aS öSru leyti. Þeir, sem eru
þeirrar skoSunar, v.'lja Iíta á hvaS eina í
lífinu í sambandi viS annaS. Og þeir
vilja gera siSferSislegar kröfur til ]ista>--
innar. AS vísu veröur ]>ví ekki neitaö, aS
list getur veriS í ])ví, sem siöferSislega er
spillandi, og þaö niikil list; en hitt er at-
hugavert, hvort sú list er ekki of dýrkeypt.
Þaö finst mér hverjum þeim manni hljóti
aS finnast, sem verulega kann aS meta
þýöingu siöferSisins. Og hér er ekki aö
eins átt viö þá list, sem leyfir sér brinlinis
aö gylla og gera aSlaöandi þaö, sem ljótt
er og siöspillandi, eins og sumar skáldsög-
ur gera. Menn vara sig betur á því, og
sjá betur, hvert þaS stefn'r. Jcg á einnig
viö ]:aö, þegar “realismus”-inn í bókment-
unum fer svo langt, aS þar er nákvæmlega
veriS aS lýsa og gera grein fyrir hlutum,
sem menn í daglegu tali ekki geta fengiS
af sér aö minnast á sín á milli. ÞaS á aS
gera bókmentirnar aö nokkurskonar and-
legu uppskuröar-húsi, þar scm stungiö e/
á og skoriö í öll möguleg me:n mannanna.
og þetta alt fyrir augum almenn'ngs. ÞaS
er ámóta og ætti aö gera líkamlega upp
skuröi á fólki á almanna færi. Auövitaö
veröur viö þaö aS kannast, aS mikill mun-
ur er á því, hvernig fariö er meS þesskon-
ar efni. Og kemur þaS einm'g í ljós í hin-
um íslensku bókmentum vorum. Þeim er
þaS t. d. mjög kært efri mörgum íslensku
sög.iská'dunum, aS lýsa ást í meinum.
Ekki verS ir sagt meS réttu, ?S ]:aS sé
heppilegasta efni í skáld ögu. En þeim
viröist nú finnast þaS, söguskáldunum.
Samt skilja þær eftir óbragS i m nninuni,
flestar þær sögur. Og þau áhr'f, cr þær
hafa siöferöislega ,geta ekki veriS hod.
ÞaS tekur meistara í skáldlistinni aö fara
meö þannig löguS efni svo, aö vel fari.
Finst mér Einari Hjörleifssyni einurn hafa