Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 15
FRAMTÍBIN
47
vönduö Noregs-saga. En í Ameríku eru
Norðmenn lika að hugsa um að vera með
þá. Hugsa þeir helst að gera það á þanu
hátt, að enhver stór gjöf komi frá þeim til
Noregs, minningar-gjöf, sem orðið geti
þjóðinni heima til blessunar og styrki um
leið bandið milli bræðranna vestan hafs og
austan. Hefur í orði verið að safna sjóö,
er varið yrði til þcss að burtrýma berkla-
veikinni i Noregi, og svo cðrum sjóð til
þess að byggja fyrir stórhýsi í Kristjaniu
handa Norðmannafélaginu svo kölluðu.
Yrði, það nokkurs konar heimili fyrir
Norðmenn, sem færu í kynnisför heim til
Noregs. Sýnir þetta, hvernig Norðmeun
hér i álfu hugsa um að sambandið rnilli
þeirra og bræðranna heima megi haldasl
óslitið. Hið sama viljurn við um okkur
fslendinga hér og heima. En hvað eigum
við að gera til þess?
Félag ungra kristinna manna ("F. U. K.
M.ý eflist óðum í heiminum. Eitt hinn.i
gleðilegu tákna tímans. Félagsheildinm
ti heyra nær því 8 þúsund félög. Meu-
iimatala rúmt 821 þúsund og embættis-
nienn nálega 3 þúsundir. Það sem mest
og best hcfur eflt félagskapinn í Ameríkn
er það, aö fyrir honuni hafa staðið menn,
svo kallaðir ritarar, sem hlotið hafa sér-
mentun i félagsstarfinu. Á Þýskalandi
eru fclögin flest. í Ameríku meðlimatal-
rn stærst og “ritararnir” lang-flestir.
Byggingar þýsku félaganra eru nær því
2j4 miljón dol'ara virði. í Ameríku 40
millíóna. f hverju landi er dei'd af fé-
laginu. Á allra síðustu árum liefur með-
limatalan me'ra en fjórfalclast í Austur-
löndurn.
Maður einn í New York spýtti óvart í
anryan mann. Hann var tekinn fastur.
Þetta fékk svo mikið á hann, að hann dó
af því. Margir spýta viljandi á bróður
sinn, ekki hrákanum, heldur því, sem verra
er, lygum og lasti, og þvkjast af því, ekki
síst ef þeir halda að þeir hafi náð sér
niðri á bróðurnum eða þeir hafa gert það
svo fínt, að hið ljóta hefur dulist öðrurn,
og þeir því dáðst að þeim fyrir.
Fangi einn í Kansas sendi nýlega ríkis-
stjóranum bréf og bað hann að náða sig.
Hann sagðist vera eini sakamaðurinn í
fangelsinu. Hinir væru allir saklausir, og
það væri því ekki holt að hafa sig með
þeim. Óvanalegt er það, að vondir menn
álíti sig óhollan félagsskap fyrir aðra. Það
er því ekki að búast við viðvörun úr
þeirri átt; en óspiltir unglingar ættu að
hlusta á áminningar um að forðast vondan
soM.
Sunnudaginn 28. Mars siðastl. voru 40
ár lðn síðan hinir fyrstu Santalar fsjá
“Hitt og þetta ” í síðasta blaðiý vor 1
skírðir. Voru það 3 ungir menn. Og vorit
þá trúboðarnir, Börresen og Skrefsvud,
búnir að starfa þar í ix/2 ár. í öll þesú
40 ; r kefur dyggilega verið starfað. Söfn-
uðurinn, sem i byrjun taldi að f.ins þessa
þrjá, te’ur nú 16 jtúsund kristna íreðlimi.
Af þe'm, sem viðstaddir voru viö hina
fyrstu skírn og stofnuöu söfnuðinn, eru
að eins á lífi tveir, frú Börresen og Skrefs-
rud. Frúin er 77 ára, en veitir samt for-
stöðu ftórum stúlkna-skóla í Ebenesev,
aðal trúboðsstöðinni í Santal. Skrefsrud
er forstöðumaður trúboðsins, sem er orðið
afar rmrangsmikið, og fær stuðning úr
Noregi, Danmörk, og frá Norðmönnum 1
Ameríku.
Bnskan ryður sér nteir og meir til rúms
í heiminum sem alheims-mál. í Rússlandi
er hún oröm að skyklugrein í æðri skól-
um, og sönutleiðis á Þýskalandi.
Stóri ameríski osturinn. — Það er bær
einn í Massachusetts-rík'nu, sem heitir
Cheshire. Öllttm aðkomumönnum þangað
er sagt frá stóra ostinum, sem þar var b i
inn til og sendur var til Washington sem
gjöf til Thoras Jefferson. Þegar Jeffer-
son var settur í forseta-embættið konru
bændurnir Cheshire sér saman um, að
hver þeirra skyldi gefa nytina úr kúnum
sínum einn dag, og úr allri mjólkinni
skyldi svo búa til einn stóran ost handa
forsetanum. Á tilteknum degi komu allir
saman spari-klæddir. Og nú var mjólk-