Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 16

Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 16
48 FRAMTÍÐIN inni steypt sanian og ostur búinn til, sem vóg sextán hundru’S pund. Þá voru flutn- ingatækin önnur en nú, og til þess aö sýna, hve bágborin þau hafi veriö, hefur sú fyndni orSiö 11 út af flutningi ostsins, að þegar komið var með liann til Balti- more, hafi hann verið orðinn svo gamah, að hann gat skriðið það sem eftir var leiðarinnar til Washington. ('Þýtt.ý -- * !=' GAMAN. -r—í-*----------- & ,! s Dengur liafði tekið eftir. — Drengur var spurður, hvort hann hefði hlustað á ræöu prests. Drengur þóttist hafa gert þaS. Hann var þá spurSur, hvort hann myndi nokkuö úr ræðunni. — “Já!” sagSi drengur. “Jeg man þaö, aS prestur hefSi vel getaS hætt á mörgum stööum.” “horskurinn!”—Skrifstofu-fujltrúi rétti forstjóra skólastjórnar bréf frá kenslukon- unni einni meS umsókn hennar um lausn frá kenslustörfum. Hún gaf þá ástæSu, aS hún ætlaSi sér aS gifta sig.. “Nei, þetta var þó lán!” sagSi forstjór- inn, þegar hann var búinn aS lesa bréfiS. “Aldrei hafSi mér dottið í hug, að viS myndum losast svo hæglega við þá skjóSu. En hver er þorskurinn, sem hefur bitið á krókinn ?” “ÞaS er jeg, herra forstjóri!” bau cru ckki til þess. — ÞaS er saga ein um Júlíu Bryant, dóttur skáldsins am- eríska, William Cullen Bryant, þegar hún var lít 1 stúlka. Nágrannakona skáldíins heimsótti þau hjónin, og hún var leidd inn í stofu. Þar sat Júlía litla á gólfinu og hafSi kvæði Miltons meS myndum í í kelt- unni. Þó kcnan vissi, aS hún væri aS horfa á myndirnar, spurSi hún samt krakkann: “Ertu þegar farin aS lesa skáldskap, stúlka mín?” Júlia leit upp á hana meS miklum al- vöru-sv.'p og sagSi í tón, sem lýsti því aS hún væri forviöa á fáfraði hennar: “Pabbi skrifar vers, og mamma syngur vers. Og litlar stúlkur læra aS lesa upp vers utan bókar, en enginn maöur 1 e s vers. Þau eru ekki til þess!” Hún: “ÆtlarSu nú aftur aö fara út og fara aS drekka? Þú komst heim í nótt fullur, og þá lofaðirðu mér því, aö þú aldrei framar skyldir drekka.” Hann: “Já! En veistu ekki, aö þú átt aldrei aö trú því, sem fullur maSur segir?” ÚTGÁFUNEFND: Hr. Jdn A. Blöndal, forssti, adr.; P. O Box 3084, Winnipes, Man.; hr. FriBjdn FriSriksson, féhirSir, adr.: 745 Toronto Str., Winnipeg, Man.; hr. Kolbeinn Sæmundsson, skrifari, Winnipeg; hr. JtShannes S. Björnsson, umboSsmaBur blaSsins í Bandarikjunum, adr.: Mountain, N. D.; hr. Geo. Peterson, Pembina, N. D.; hr. Chr. Johnson, Baldur, Man. — BlaSiS á aS borg- ast fyrirfram. — Árg. hver er 75 cts. Hann: “Hygginn maður er ávait efa- samur og hikandi; en heimskinginn er viss í sinni sök.” Hún: “Ertu nú viss um það?” Hann: “Já, það er jeg áreiðanlega vi.;s um.” Hún hló. — ÚTGEFENDUR BLAÐSINS eru HiS ev. lút. kirkju- félag fsl. í Vesturli. og hin sameinuSu bandalög. RITSTJÓRI: Séra N. Steingr. Tliorlaksson, Selkirk, Man., Can. PRENTSMIÐJA LÖGBERGS Entered in the Posl Office at Winnipeg, Man., as second class matter.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.