Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 14

Framtíðin - 01.05.1909, Blaðsíða 14
46 FRAMTIÐIN og kenningu. Þá fá þeir orö á sig. Áður voru þeir ef til vill að eins hvers-dags- menn. Þá verða þeir framúrskarandi nienn, og fólk verður sólgið í að lilusta á þá. Það er eins og með gufuvagninn. Það er nauðsynlegt fyrir okkur að skilja þessa tilhneiging hjá okkur mönn- unum — tilhneiginguna til þess að veita því mesta eftirtekt, sem æsir og kitlar til- finningarnar. Við gáum þá betur að sjálfum okkur, og okkur verður ekki eins hætt við að missa vald á sjálfum okkur, þegar við finnum til áhrifa þess, sem fjöldinn hleypur eftir. Það er svo afar mikið undir því komið, að við töpum ekki valdinu á sjálfum okkur. Sjálfstæði okk- ar er undir því kornið. Við vitum öll að meira er tekið eftir jarðskjálftum og eldgosum, byltingunum í náttúrunni, heldur en hinum hægfara öfl- um hennar, sem byggja upp. Eins er með andlegu öflin. Byltingar-öflin æsa. Þau vekja miklá eftirtekt. En hin hæglátu öfl eru það, sem byggja best upp. En þau eru það, sem menn kunna oft minst að rneta. VOR-LJÓÐ. Eag: Ó, blessa, guð ! vort feðva frón. fNr. 171 í sálmasöngb. Bjarva Þ.J Nú leggur vorið vanga’ að mér og vi'rum heitum Jjrýstir, ens.alla vefur inn að sér, og allur kukli burtu fer, hver næðingur, sern nístir. Nú angar líf og unað sinn og ylinn lætur streyma, og laugar bieika’ af kífi kinn, og kveður sálrn í hugann inn. — 1 Ijósi’ á lífið l eima. Ó, vertu blessað, vorið m'tt, með vonir þínar Ijjartar. Nú lifnar sál við ljósið þitt og losnar g!öð við húmið s tt sem blóm, er skærast skarlar. En þú, sem gefur lif og ljó;, þú ljó. sins faíir g(.ð:, á vori hverja vekur rós, og vefr.r faðmi hal og drós, ntín sál þér lof sitt ljóði. Það er ekkert frumlegt við erindi þes-.i nerna ef vera skyldi það, að þau eru undir þessu fallega lagi eftir Björn Kristjáns son. Þess vegna birtast þau hér. Lagið er því miður að eins við einn sálrn i sálmabókinni, ætti að vera við sálma, sem oft mætti syngja; því hverjum íslenskum söfnuði rnyndi þykja vænt urn það. Nokkur heilrœði. 1. Frestaðu engu til morguns, sem þér er unt að gera í dag. 2. Láttu engan hafa fyrir því að gera það fyrir þig, sem þú getur gert sjálfur. 3. Gefðu aldrei peninga þá, sem ekki eru orðnir þ x n i r. 4. Kauptu aldrei það, sem þú ekki þarft, að eins vegna þess að það er ódýrt. 5. Ef þú re ðist, þá skaltu telja upp að tíu, áður en þú talar. 6. Ef þér hefur yfirsést, þá skaltu í auðmýkt kannast við það og biðja 11111 fyrirgefning. fÞýttJ. i Hitt og þetta. - Ár ð 1914 verður hátíðis-ár með bræðr- um okkar í Noregi. Þá eru 100 ár liðin síðan Noregur losaðist úr sambandinu við Danmörk cg undan yfirráðum Dana, og varð sjálfstætt ríki, í stjórnartengslum við Svíþjóö. Or því sambandi eru Norðmenn lausir nú, eins og kunnugt er. Nú undiv- búa þeir sig undir þetta minningar-ár sitt. Meðal annars á þá að koma út mikil og

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.