Framtíðin - 01.01.1910, Síða 5
F R A M T 1 Ð I N.
16.'
kring um liann — því hann fæddist
í jötu. Og þetta var á jólanóttinni.
En þessa sömu nótt voru fjárhirð-
ar nokkrir að gæta kindanna sinna
þar skamt frá. keir þorðu ekki að
sofna frá þeim, hver veit nema ein-
hver lilypi þá frá þeirn í nætur-
myrkrinu, eða villudýrin kæinu og
tækju einhverja kindma eða lömb-
in þeirra. Þeir kveiktu því eld og
sátu kring um hann og gættu fjár-
ins.
En alt í einu sáu þeir ijósdepil í
fjarska, sem óðum færðist nær, og
því nær er dró — því bjartari varð
liann og stærri. — Sáu þeir að þetta
var engiU í skínandi björtum klæð-
um og ljómaði geisladýrðin í kring
um hann, og urðu þeir mjög
iiræddir.
En engillinn sagði við þá: “ Ver-
ið óhra“ddir, því jeg flyt ykkur
gleðiboðskap — um mikinn fögnuð.
Barnið Jesús er fa*tt í borginni
Betleliem, og ef þið farið inn til
borgarinnar munuð þið finna ung-
barn þar í jötu, ásamt föður þess
og móður.” Og í sömu svipan sáu
þeir inikinn fjölda annara engla,
sem sungu af fögnuði yfir fæðingu
barnsins Jesú. Og fjárliirðarnir
urðu einnig glaðir. lindir eins og
ijósið hvarf og englarnir voru
farnir til himins. sögðu þei.r hver
við annan: “Förum til Betleliem
og sjáum barnið.” Og þeir flýttu
sér og fundu barnið liggjandi í jöt-
unni. Það lá þar í lieyinu, skamt
frá kindunum og kúnum og þeir
krupu niður við jötuna og horfðú
framan í hið yndis-fagra barns-
andlit. Þeir beygðu höfuð sín og
þökkuðu guði liimnanna fyrir að
hafa sent barnið Jesú í heiminn.
Og þetta barn varð síðan hið mikla
Jjós lieimsins — frelsari mannai.na
— vinur barnanna.”
“Jeg verð að segja þér aðra
sögu um liann.
Imndið sem Jesús lifði í, lieitir
Palestína. — Þar bjuggu lijón ein,
er áttu sér 3 börn. Hétu þau Ester,
Davíð og Rut. Fremur voru þau
fátælc, cn liamingjusamara líf en
þau Jifðu var naumast hægt að
liugsa sér, því þau höfðu nóg af
öllu nema peningum. Pabbi þeirra
vissi svo margt og mikið og lainni
svo margar fallegar sögur. Þeg
ar liann var að kenna þeim, var
það enn skemtilegra en að leika
sér. Mamma þeirra var alt af svo
g'löð og ástúðleg við þau, þreyttist
aldrei að leiðbeina þeim, eða fylgj
ast með í leikjum þeirra. Og í
kring um liúsið þeirra voru ilm
aii Ji Jilóm og' grænar grundir, liæð
ir, lautir og lækir. Oft lilupu þau
upp á hólana og liæðirnar á móti
pabba sínum þegar hann kom frá
fénu, því að liann var fjárhirðir.
Stun lum þóttust börnin vera
fjáimenn — lijuggu til kvíar og
peningsliús úr smásteinum og
torfusnepluin. og þóttust eiga
margar skepnur.
Stundum tók Davíð litli laml) í
fang sér og bar það alveg eins og
lmnn liafði séð pabba. sinn gera
þegar liann var að annast litlu
lömbin á vorin.
Og einn dag er börnin voru að
leika fjárgeymslu að vanda úti við
þjóðveginn, kom til þeirra ókunn-
ugur maður.—Talaði liann blíðlega
við ltörnin og spurði þau. livoi t
hann ætti að segja þeim sögu.
“Já,” svöruðu börnin einum