Framtíðin - 01.01.1910, Side 7
FRAMTÍÐIN.
167
“Með því ínóti er auðveldast að
komast áfram,” svaraði Ljótur.
“En jeg' er ekki að liugsa um
það, sem auðvelt er,” sagði Sig-
urður. “Mig iangar til að það sé
rétt, sem jeg geri. Ef jeg geri ekki
rétt það, sem jeg á að gera, þá iief
jeg ekkert gagn af því, þó það fari
fram lijá kennaranum. Jeg vil
vei’a viss uin, að jeg sé réttur.”
Mikilmenni eitt sagði einu sinni:
“Jeg' vil lieldur liafa a réttu að
standa, heldur cn vera forseti
Ba'ndaríkjanna.” — Smánienhi í
andlegum skil'niíigi hefði pgt:
“Heldur vil jeg komast áffam ineð
sem léttustu móti. lieidur eír jvera
réttur.” — Sá drengur, sem riiéira
hugsar um það, að komast ein-
livern veginn í gegn, heldur en Um
það að vera réttur, er líldegur til
jiess að verða andlega litill maður
og lélegur, hvað ríkur sem hann
y.erður og lieppinn í fyrirtækjum
sfnum. (Þýtt).
— Litlar flækjur.
... ..j
Einu sinni var konungur í ríki
sínu. Hann var mikill, og vistaði
til gfn fjölda af fólki, og lét það
vefa fyrir sig. Hann lagði til uppi-
stöðu og ívaf úr hesta efni, og feg-
urstu munstur. Eu liann vonaðist
eftir því, að vinnufóik hans ynni
vel oí>' dyggilegíi. Iíann var mjög
eftirlátur við það, og sagði því að
senda til sín, hvenær sem það væri
í vanda statt og þyrfti hans við.
Hann skyldi hjálpa. Það þurfti
ekki neitt að óttast að ónáða hann.
Því væri heimilt á hvaða tíma sem
væri, að biðja hann um hjálp og
leiðbeining.
Á meðal fólksins, karla eg
kvenna, sem var að vinnu sinni við
vefstóiana, var stúlkubarn, eitt.
Konungurinn áleit hana ekki of
unga til þess að vinna. Ilún var
oft ein við verkið sitt, en var á-'
valt glöð og þolinmóð. Einu sinni
var fólkið í riiestu vandræðum út
af því, livað illa gekk og öfugt.
Þræðirnir fóru í flækjur, og vefn-
aðurinn var öfugur við munstrið.
Þá kom það til litlu stúlkunnar og
sívgði við haria:
“Segðu okkur, hveiirig á því
S^endur, að þú ert alt af svo giöð
við verkið ])itt? Við ermn einlægt
í vandræðum.” —tr
“Því seiidið ]iið þæ ekki til kon-
ungsins?” sagði litli vefarinn.
“Ilann sagði okkur að við mættum
gera það.” J
‘+Við gerum það, kvöld og morg-
mi.”
“Ójá!” sagði barnið. “En jeg
geri það undir ein« og flækja kem-
ur, hvað lítil sem hún er.”
(Þýtt.)
Boðskapur nýarsins.
Jeg árið nýja baS um arö, sem leitt
mig áfram gæti’, og hvatt, og veg minn
greitt.
riaö veitti svar, og vildi síst mig lilekkja:
,,GuÖs vilja’ aö þckkja."
“riú, nýja ár ! er þetta alt, sem þarf?
lír þekking ein á vilja guös mitt starf?”
Þaö svarar mér: “Þinn vilji þarf aö
vera,
Guös vilja’ aö gera.”
“Þú, nýja ár! er þetta svar ]útt alt?”
jeg aftur spyr. ÞaÖ svárar: “Muna
skalt,
þú þarft — og um fram alt ]ia'Ö átt
aö skilja —
a'ö clska' hans vilja.”
Þvtt.