Framtíðin - 01.01.1910, Síða 11
FRAMTIÐIN.
171
Klukknahljómur bartt frá turninum, og
glaölegt fólk i skrautlegum sparifötum
þyrptist inn um bogadyr kirkjunnar. Skóg-
arsmiöurinn er aö gifta sig — Geirþrúöi
hinni fögru. Já, hún er sannarlega fögur;
gula hárið hennar glóir í sólargeislunum,
s'erri falla skáhalt inn um gluggann; og
það'lýsir meir af hárfnii en brúðardjásn-
inu, sem er úr gylturn pappir og glerkór-
öllum. Nú sest forsöngvarinn á orgel-
bekkinn með gleðisvip á hrukkótta audlit-
inu, því hann er að hitgsa um veislugraut-
ínn, sem að gömlurn sið á að vera svo
þykkur, að spónninn ‘geti staðið í hónum
upp á endann, — og um sauðarlærin, sem
lcoma á eftir grautnum. Hann dregur ui
alla orgeltappana, tónarnir þruma kröft-
ugt gegn um húsið, og englarnir með bás-
únurnar* yfir prédíkunarstólnum blása út
kinnarnar enn meir en áður. Svo verður
stéitihljóð. Presturinn tekur til rnáls og á-
várþíár brúöhjónin, senr standa fyrlr altar-
iriú.!‘' Aldrei áður héfur það verið eiiis
hjartriæmt hjá horium, eins og í dag.
KváiVfóÍkið grípur fil vasaklútanna, og. má
heyra’lágah 'ekka óg gráthlj'óð hér og þar.
T’á' tók prestúfiriri hringana af bakkan-
urn, sem stóð á áltarinú. T>á leit brúðurtn
ripp‘len horfði í sanrá vetfangi niðúr fýrir
sig aftur. því Hiririk fiskímaður hallaðist
úpþ að einum 'Stólþarium í kirkjunni. Harin
var fölur sem nár. Hægri hendina hafði
Hariri í treýjuvasanum, og varirnar bærð-
úst lítið’ eitt. Brúðurin hfeyrði ekki fram-
ar hvað presturinn sagði, húri heyrði 'ekki
heilláóskir vina og vandamanna, sem um-
krfrigdú'íiána þegar athöfninni var lokiri.
Hún gekk eins og í leiðslu við hlið brúð-
gumans út úr kirkjunni. ,,
Brúðarfylgdin Tag8í" "áf stað til veislu-
hússiris, "seiri vár ákreytt láuffléttúm, en
upp á bú’stinni stóð' lítið ’grenitré, skreytt
flöktandi íéreftsborðunl. Spilararnir tóku
sér góðari sopa til styrkirigar við ókomnu
erfiöi, og bráðum hljómúðu glaðlegir fiðlu
tónar og flautuspil út í sunnudags kyrðina
fýrir utan.
En á meðán á þess’u sfóð gekk maður
*J’ Útskornar englamyndir. — T>ýð-
Ui.í .íí jibttt
einn hvatlega til skógar. Hann bar í vas-
anum lokaðan stál-lás, en óþolandi kvöl í
hjarta. Hann hélt í áttina til vatnsins.
Hann sat lengi á bakkanum og hélt á lásn-
um með ' skjálfandi hendi. Litlu sendling-
arnir gráu vöppuðu í fjörusandinum að
fótum hans og horfðu forvitnum augum
upp í bleika andlitið á hpnum. Fiskar
lyftu sér við og við upp yfir vatnsflötinn,
og hreisturkápan þeirra glitraði eins og
silfur í sólskininu. Drekaflugurnar blá-
grænu dönsuðu á öldunum og dreyptu í
vatnið. En hann gaf nátfúrunni engan
gaum. Sólin seig niður að tindum fjall-
anna bláu, skuggarnir lengdust, og enn sat
hann við vatnið og var hugsi. T>á heyrð-
ist eins og gígjuspil í fjarska, og hljómur-
inn færðist nær. Pilturtnn hlustaði og
stundi. Nú er smiðurinn á heimleið með
brúðina, og veisíugestirnir og spilararnir
fylgja brú.ðhjónuuum á leið. Hinrik beit
á j’a.xl, dró stál-Iásinn upp úr vasa sínum, og
bjó sig til að kasta honum í vatnið, en
hikaði við^eins pg hann yæri á báðum átt-
um. Eá í'laug ugla frarti íijá og heyrðist x
henni yælið. “Jú/jú!” heýrðist honum
uglan segja og lás.inn. sendist í löngum
boga út á vatjþð. ,, Pað fór hrollur um
Hinrik og hanjj.-,flýtti sér út í skóginn
aftur.
Galdurinn hreif. í Skógarsmiðju rikti
1 iturt böl í stað þess fagnaðar, sern vænt
var eftir; nýgiftu hjónin foröuðust hvort
annað. eir þegar þau pkildust að, þá kvöld-
úst þau af ástarþrá. , Ast .þeirra var eitr-
uð töfrúm, en ástin gat samt ekki dáið.
Geirþrúður fagra bliknaði eins og kalið
strá, og jafnvei hransti líkaminn unga
járnsmiðsins tók að veslast upp. “Þau
hafa vérið grátt Jeikin af r,einhverjum,”
sögðu konurnar í þorpinu og margar ægi-
legar sögur voru sagðar í spunastofunum.
Eiskimaðurinn virtist einnig þjást af
skæðuin sjúkdómi. Hann ráfaði iðjulaus
um merkur og skóga og torðaðist aðra
menn. Þegar fólk úr þorpinu mætti hon-
um, þá horfði það á eftir honurn nteð
meðaumkvunarsvip og benti á ennið. Það
taldi veslings-inanninn vitskertan. Vit-
, 'IljJt i.