Framtíðin - 01.01.1910, Qupperneq 13
FRAMTIÐI N.
173
nógu mikill af manni til a‘S mæta banatil-
ræSi svo hann réttir liinuin hamarinn, en
grípur sjálfur járntangir til aS verja sig
ef á þarí' aS halda.
FiskimaSurinn gekk aS steSjanum og
lagSi á hann stál-lás-, smiSnum til mikillar
undrunar.
“í drottins nafni”, hrópaSi Hinrik og
reiddi hamárinn til höggs. Hann kom niS-
ur meS háum hvelli og lásbrotin flugu ut
um smiS.juna, Há tók Hinrik fíngerSan
dúk úr treyjubarmi sínum og fleygSi á
glæSurnar á aflinum. Eldslogi blossaSi upp
allra snöggvast. SíSan rétti hann smiSn-
um höndina og sagSi. “Vertu sæll og liSi
þér vel!” AS svo mæltu gekk hann út úr
dyrunum, og hvarf út í náttmyrkriS.
JárnsmiSurinn hristi höfuSiS yfir aS-
gjörSttm þessa vitskerta manns, og hann
stóS enn í sörnu sporum og var hugsi, þeg-
ar tveir mjúkir armar voru lagSir um háls
honum, og tvær heitar varir snertu varir
hans. Konan hans unga hékk um háls
honum, brosti i gegn um tárin staniandi
ttpp ástarorSum.
t smiSjunni ríkti hatningja og blessun.
Hinrik hvarf um nóttina og ekkert dauS-
legt attga hefur litiö hann síSan. En læk-
urinn, sent rennur úr Skógarvatninu,
kann nýja geigvænlega sögu tttn druknaö
ttngmenni, sent hvilir í kristalskistu á
vatnsbotninum, og um Úndínu, forkunnar
fríSa, sent situr viS höfSalag kistunnar og
grætur.
Þýtt hefir G. G.
ÞAKKLATUR DRENGUR.
Einu sinni gaf maSur einn litla frænda
sínum gullpening og sagSi: “Þú verSur
nú aS eiga hann.”
“Ónei,” svaraSi drengurinn. “Jeg ætla
fyrst aS skifta honum til helminga. Kann-
ske jeg eigi svo minn helming.”
“Þinn helming,” sagSi maSurinn. “HvaS
þá ? Þú átt hann allan.”
“Nei,” sagSi barniS og hristi höfuöiS:
“jeg á hann ekki allan. Jeg skifti alt af
til helminga viS guS. Helming skal jeg
eiga; en helnting skal jeg gef'a honum. Guö
skiftir til helminga viS okkur; hann lofar
okkur aS eiga alt meS sér; og heldur þú
ckki, aS viS ættum aö lofa honum aS eiga
alt meö okkur?”
Þetta var rétt tilfinning. Litli drengur-
inn var þakklátur viS guö fyrir alt hiö
marga og góöa, sem hann haföi gefiS hon-
um; og þetta var það, sem kont honum til
þess aS vilja ‘skifta til helminga viö guS’.”
Þakklæti er fögur dygS ; og gætir hennar
of lítiS hjá oss flestum, sjálfttm oss mest til
skaSa og vanvirSu. Óteljandi eru gjafir
gu'Ss oss til handa, og á margvíslegan hátt
getum vér látiS í Ijós þakldæti vort. Ef
vér lærum aS þakka guSi, þá murium vér
og veröa Jtakklátir viS mennina fyrir þaS,
sem þeir gera oss gott. Eftir því sem vér
erttni þakklátari, fáunt vér betur notiS gjaf-
anna mörgu aS ofan, sem daglega falla oss
í skaut. Eftir því, sem þakklæti vort er
innilegra, er oss annara tint aS auSsýna
þaö á einhvern liátt.
A síöasta kirkjuþingi var samþykt, aS
halda tuttugu og fimm ára afmæli kirkjtt-
félags vors í sambandi viS kirkjuþing
næsta ár. Einnig var ákveSiS aS safna,
frá þeim tíma til næsta kirkjuþings, fimm
þúsund dollara sjóS til minningar um þá
liátíS, og skvldi honum variS til heimatrú-
boSs. Átti þaS sérlega vel viS.
Hér er eitt tækifæri fyrir oss kristna
Vestur-íslendinga til aS auösýna guSi
þakklæti vort. Sleppum þvi eigi fram hjá
oss, en notum oss þaS. Sérstaklega ,er þaS
vér, hin unga kynslóö. setn jeg vildi minna
á þetta. Vér megum ekki hugsa á þessa
leiS: “Jeg get ekki veriö aS láta þetta
mig nokkru skifta. ÞaS er hvort sem er
svo lítiö, sent jeg get lagt fra,m; þaS muri-
ar ekkert um þaS.”
Slíkum hugsunum megum vér eigi
gefa friSland hjá oss. Vér veröum aS
bægja þeim burtu. Vér verSum aS vera
oss þess ineSvitandi, “aS vér, hinir ungu,
erttm þjóS”, og þaö æöi öflug þjóö til
framkvæmda hvaöa máli sem vér viljum
veita aötsoS. En til þess aö vera öflug
þjóö, verSum vér aö vinna saman. Eng-