Framtíðin - 01.01.1910, Side 16
FRAMTÍÐIN.
176
Mikið úr litlu.
Þó ekki væri nema ein kartafla til í lieiin-
inum, þá væri hægt, er sagt, metS gó'öri
ræktun, aö fá af henni á tíu árum tíu þús-
und millíónir af kartöflum, og þannig
hjálpa öllum heiminum um útsæöi.
Minsta tré.
Náttúrufræöingar segja, aö minsta tré i
heiminum sé Grænlands-björkin. Jlún er
tæpa þrjá þumlunga á hæö; en nær |)ó me'ö
greinar sínar út yfir 2-— 3 fet.
P GAMAN.
Eins og pabbi. — Þaö var fariö meö lit-
inn dreng einn i fyrsta sinni til hársker-
ans. Þegar liann var sestur í stólinn,
spuröi hárskcr'nn hann: “Ilvernig viltu
láta klippa þig, litli maður?“— “leg vil
hafa kringlóttan blett efst eins og pablii,”
var svariö scm hann fékk.
lllgjarnar ályktanir.
Þaö þarf ekki mikiö vit til þess aö draga
þær; oft ekkert nema illgirnina tóma. —
Dæmi:—
Mrs. Dausmælgi: Fólkið, sent nýkömið
er í húsið við hliðina á þér, tilýtur aö vera
býsna rikt. Það hefur pianó.
Mrs. Illgirni: Svei! Þaö á það ekki. Það
hefur leigt það.
Mrs. L.: Hvernig veistu það?
Mrs. I.: Af þvi, hvernig þau ólátast á
því. Jeg hef séð tvent spila á því í einu.
Hann kunni að meta sunnudags-
skóla starfið
James A. Grfield, forseti Bandaríkjanna,
sem myrtur var árið 1881, var einn af
ágætis-mönnum Ameríku. Þegar hann var
oröinn forseti, kom fiöldi blaöamanna á
fund hans, til þess að spyrja hann frétta um
æfiferil hans og það einkanlega, sem hefði
haft mest álirif á hann og hann þakkaði
hclst gæfu þá, sem honum nat'ði hlotnast.
Meöal annars sagöi hann þá þetta:
“Trúarbrögð min gaf hún móðir min
mér. Hún kendi mér aö trúa á kristin-
dóminn og að breytá eftir honum i lífinu.
Jeg varö sunnudagsskóla-kennari. Og jeg
hef aldrei iröast eftir því. Vinir þeir, sem
jeg eignaöist viö sunnudagsskóla-starfiö,
hafa reynst mér trúir, og áhrif þau, sent
jeg komst þá undir, og vöktu hjá mér nýtt
líf, vara fram á þennan dag, og eins vald
það, sem jeg náði þá yfir sjálfum mér.
Jeg trúi á suíinudagsskóla-starfið og bless-
un þá, sem það veitir.”
Ungur málaflutningsmaSur haföi um
heila klukkustund verið að verja ranga
hliö á máli. Dómarinn gefur þá úrskurð,
sem var honum nokkuð mcinlegur.— “Há-
verðugi herra I”, kallaöi lögmaöurinn full-
ur gremju. “Ef úrskurðurinn þessi er
lög, þá brenni jeg allar lögbækurnar mín-
ar.” — Betra væri aö lesa þær,” var hið
gagnorða og fyndn-i svar, sem hann fékk
hjá dómaranum.
Júlía litla var löt aö gciga í skóla, og
kvartaöi eitiu sinni yfir því viö mömmu
sína, að sér liöi illa. Mamma hennar
reyndi með ýnisum spurningum að komast
cftir því, hvað að henni gengi. Það virt-
ist ekkert ganga að henni i höfðinu eöa í
lifinu. — “Kennir þú nokkursstaðar til?”
spuröi mamma hennar. — “Nei, mamma!”
var svarið. — “Hvar finnur þú þá mest
til, góöa mín?” spurði hún. — “í skólan-
um“, sagði Júlia.
Jiart lögtnál.
“Tumi!” sagði kennarinn. “Jeg sá þig
fara aö hlæja. Að hverju varstu aö
hlæja?”
Tumi: “Að því, sem mér datt i hug.”
Kennarinn: “Tumi! þú mátt ekki láta
þér detta neitt í httg meðan þú ert i skól-
anum. Mundu það, drengur minn!”
ÚTGEFENÞUR BLAÐSINS eru Hið ev.
lút, kirkjufélag fsl. í Vesturh. og hin sameinuðu
bandalög. —•
RITSTJÓRI: Séra N. Steingr. Thorlaksson
Selkirk, Man. Can.
PRKNTSMIÐJA LÖGBKRGS
Entered in the Post Office at Winnipeg, Man., as second class matter.