Fríkirkjan - 01.11.1899, Side 16

Fríkirkjan - 01.11.1899, Side 16
175 II. Sungið í samsæti íslenzkra naenntamanna í Kaupmanna- höfn, 22. ágúst 1884, eptir að prestur fríkirkjusafnaðarins í Reyðarflrði hafði skýrt frá fríkirkjumálinu: Það er undur, hvað þeir hafa barizt heima vorir nýju-kirkju menn; það er snild, hve vel þeir hafa varizt, vai'la trúlegt að þeir lifi enn. Jú, þeir enn þá björg úr vegi brjóta, bei'jast enn þá karlmannlega við fornar venjur, þindarlausa þrjóte, þetta gamla, seiga Skuldar-lið. Spyrji einhver um það, hvað þeir meina eða vinni, þótt þeir sigri nú, þá er auðvelt þúsund svör að greina, þeim sem annars skilja nokkra trú; í það líf, sem guð og trúin gefur, getur aldrei nokkur maður leitt kirkju, þar sem söfnuðurinn sefur, söfnuð, þar sem enginn hugsar neitt. Því vér glaðir þakkir vorar færum, þeim sem ungir hugðu nú á bót, og þeim eins, sem hvítir fyrir hærum hófðu þrek að rísa kúgun mót. Hraustu drengir, vel er enn þá varizt, von urn sigur fylgir yðar skál, og að hér sé ei um siði barizt, en það gildi bæði líf og sál. Þ. Erl. —— líjin Í!Írf?julega lögqjöf ci siðaslo alþingi. Siðan lögin um utanþjóðkirkjumenn voru samþykkt á al- þingi 1885, hefur jafnaðarlega á hvorju þingi af ýmsum frjáis- lyndum þingmönnum verið gjörð tihaun til að stíga spori

x

Fríkirkjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.