Fríkirkjan - 01.09.1901, Blaðsíða 1

Fríkirkjan - 01.09.1901, Blaðsíða 1
9 .TÆ.Á.IISr.A.HD.A.ÍlIElI'X’ TIL STLÐxNiNUS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI „íér munuð þcltkja sannlcikann og aannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.“— Kristur. 1901. SEPTEMBER. 10. BLAÐ. Morgunsálmur. fipl! N N á ný frá ægi víðum ■jgL undrEifögur sólin rís. Enn á ný frá öllurn lýðum ''Qr upp því stígi lof og prís, upp til herrans himinranna, heimi’ er veitir liós og líf, frið og blessun, hjálp og hlíf breiðir yfir byggðir manna. Upp til hans af hrærðri lund hefjum söng um morgun stund. Ó, vér þökkum, ástar faðir, alla þina gæzku’ og náð mætri’ á morgunstundu glaðir, mild er sól þín skín um láð. Enn í dag að iðja’ og biðja unun sé og gleði vor. Yirztu enn vor veiku spor föðurhendi styrkri styðja. Gef oss, drottinn, góðan dag, ganga lát oss allt í hag. Dagsins faðir dýrðarhái, drottinn guð, vér biðjum þig,

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.