Fríkirkjan - 01.09.1901, Page 1

Fríkirkjan - 01.09.1901, Page 1
9 .TÆ.Á.IISr.A.HD.A.ÍlIElI'X’ TIL STLÐxNiNUS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI „íér munuð þcltkja sannlcikann og aannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.“— Kristur. 1901. SEPTEMBER. 10. BLAÐ. Morgunsálmur. fipl! N N á ný frá ægi víðum ■jgL undrEifögur sólin rís. Enn á ný frá öllurn lýðum ''Qr upp því stígi lof og prís, upp til herrans himinranna, heimi’ er veitir liós og líf, frið og blessun, hjálp og hlíf breiðir yfir byggðir manna. Upp til hans af hrærðri lund hefjum söng um morgun stund. Ó, vér þökkum, ástar faðir, alla þina gæzku’ og náð mætri’ á morgunstundu glaðir, mild er sól þín skín um láð. Enn í dag að iðja’ og biðja unun sé og gleði vor. Yirztu enn vor veiku spor föðurhendi styrkri styðja. Gef oss, drottinn, góðan dag, ganga lát oss allt í hag. Dagsins faðir dýrðarhái, drottinn guð, vér biðjum þig,

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.