Fríkirkjan - 01.10.1901, Blaðsíða 1
TIL STLJÐNINGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM
KRISTINDÓMI
„P6r munuð þekkja sannleikann og sannleikurinn mun gjöra
yður frjálsa.“— Kriatur.
1901.
OKTÓtíER.
11. tíLAÐ.
Haustsálmur.
(Þýðing af sálminnm: „Se, Maxken taber nu sin Pragt“
eptir H. Kampmann).
ei íramar hér
heyrt fugla sönginn blíða.
Á dauðans allt nú minnir mátt;
til moldar, eins og blómið smátt,
á jörð allt hníga hlýtur
við haustið svalt
og helið kalt;
því allt þeim lögum lýtur.
Nú allt mig þannig minna má,
ó, mildi guð, á speki þá,
hér duptsins daga’ að telja,
svo skiljist mér,
hve skammt það er,
sem skal í heimi dvelja.
En aptar kemur indæl tið,
er eptir veti'ar kulda hríð