Fríkirkjan - 01.10.1901, Side 2

Fríkirkjan - 01.10.1901, Side 2
162 vér vori heilsum Þótt visni rós, við vorsins ljós hún vaknar upp Sem vakna blóm um vordags stund, eins vakna eg af grafar blund við lífsins ijósið bjarta. Þá aptur slá og fylling fá mun fagnaðar mitt hjarta. Þér, Ijóssins guð, skal iofgjörð tjá; þitt lífsins orð eg treysti á, og dauðann óttast eigi. í trú og Yon eg veit, þinn son mig vekur efsta’ á degi. Kristindómur þjóðar vorrar. ------ (Frarahald.) En höf. iætur eigi að eins við það sitja að lýsa ástandinu kirkjulega, eins og það er í hans augum, heldur kemur hann einnig með það ráð, sem honum sýnist vænlegast til þess, að bæta úr hinu stórgallaða ásigkomulági þjóðkirkjunnar og hefja kristindóm þjóðar vorrar upp úr þeirri riiðurlægingu, sem hann nú er í. Ráðið er i einu orði „innri missión“ eða leikmanna siarfsemi innan kirkjunnar. — Þessu hugsar hann sér að verði hrundið af stað á þann hátt, að „í Reykjavik ætti að rísa upp félag til eflingar íslenzkum kristindómi, fyrir forgöngu þeirra, sem þar hafa mestan áhuga á þeim efnum, bæði guð- fræðinga og leikmanna. Inn í þann félagsskap ætti að leitast við að fá kristna áhugamenn um allt land, þá, sem eitthvað eru fúsir að leggja í sölurnar. “ Út frá þessu félagi ætlast svo höf. til, að hin „innri miss- ión“ gangi út um land allt með kröptuga aplurhvarfs prédikun. tííýju. af nýju.

x

Fríkirkjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.