Fríkirkjan - 01.04.1902, Blaðsíða 1

Fríkirkjan - 01.04.1902, Blaðsíða 1
* 3N.r^_3ST-A-3D^E,H,IT TIL STUÐNINGS PRJÁLSRI KIRICJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI munuð þekkja sannlcikann og sannleikurinn mun gjora yður frjilsa.“— Kristur. 1902. APRÍL. BLAÐ. Vorið heilsar. Vorið heilsar bjar't, og blítt, bráðum kemur sumar nýtt. Grös og jurtir gróa, enn, gleðjast bæði dýr og menn. Kemur fugi úr fjarri átt, fögrum rómi syngur hátt. Allt er nýtt og ungt og kátt. Yngjast skulum einnig með; upp með heitt og þakklátt geð, upp til gæða gjafarans; gleðjumst enn af mildi hansí Oss hann marga blessun bjó, bræddi kaldan vetrar snjó, lífgar bæði land og sjó. Eins og grösin gróa ný, gróa láturn hjðrtum í alit, sem fagurt er og gott, elsku drottins sýnir vott. Vetur sumar, vor og haust vermumst, lífgumst endalaust. Vaxi gleði og trúar traust. Syngjum guði, syngjum hátt, syngjum, eins og fuglinn dátt

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.