Fríkirkjan - 01.04.1902, Blaðsíða 1
*
3N.r^_3ST-A-3D^E,H,IT
TIL STUÐNINGS PRJÁLSRI KIRICJU OG FRJÁLSLYNDUM
KRISTINDÓMI
munuð þekkja sannlcikann og sannleikurinn mun gjora
yður frjilsa.“— Kristur.
1902.
APRÍL.
BLAÐ.
Vorið heilsar.
Vorið heilsar bjar't, og blítt,
bráðum kemur sumar nýtt.
Grös og jurtir gróa, enn,
gleðjast bæði dýr og menn.
Kemur fugi úr fjarri átt,
fögrum rómi syngur hátt.
Allt er nýtt og ungt og kátt.
Yngjast skulum einnig með;
upp með heitt og þakklátt geð,
upp til gæða gjafarans;
gleðjumst enn af mildi hansí
Oss hann marga blessun bjó,
bræddi kaldan vetrar snjó,
lífgar bæði land og sjó.
Eins og grösin gróa ný,
gróa láturn hjðrtum í
alit, sem fagurt er og gott,
elsku drottins sýnir vott.
Vetur sumar, vor og haust
vermumst, lífgumst endalaust.
Vaxi gleði og trúar traust.
Syngjum guði, syngjum hátt,
syngjum, eins og fuglinn dátt