Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 12

Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 12
18 LILJAN tuttugasla og tyrsta skiflið, reyndi lil að rétta úr stirðu fingrunum og heilsaði. Ungi maðurinn í vagninum kinkaði kolli og leil á auða sætið. »Setstu upp í«, niælli hann í skipandi róm. Jimmy gerði svo og lók nú að blása mæðinni. Ungi maðurinn ellilegi selli vélina ekki aftur á fulla ferð. Hann lét vagninn aðeins halda áfram með hálf- um hraða og gaf sig á tal við Jimmy. »Eg hef aldrei áður átt tal við skáta«, sagði ungi mað- urinn gamli. »Segðu mér eitthvað af þeim. En segðu mér þó fyrst hvað þú gerir hversdagslega«. Jimmy var fús til þess. Þegar liann var ekki í ein- kennisbúningnum sínum, þá hafði hann vinnu á skrif- stofu; hann var sem sé dyravörður hjá Caroll og Hast- ings, kornvörukaupmönnum. Hann nefndi nöfn liús- hænda sinna með lotningu. Verzlun þeirra var gömul, vel þekt og afturhaldssöm. Gráhærði ungi maðurinn virlist kinka kolli til samþykkis. Framii. Úr ýmsum áttum. 28. sept. 1915 hólt Skátafélag K. F. U. M. í Kaupmanna- höfn hátíölegt 5 ára afmæli sitt, og voru nokkrir sænskir skátar gestir pess við pað lækifæri. Skátai-nir gengu fylktu liði lil Jóhannesarkirkjunnar og voru par við guðspjónusu. Lví næst var haldinn hatiðafundur i liúsi K. F. U. M , og foreldrum allra drengjanna hoðið. Lar voru íluttar margar ræður, og félaginu hárust heillaóskir úr ýmsum áttum. Jóhanncs Sigurðsson prentari var á fundinum og ílutti kveðju frá Væringjum. — Skátafélag K. F. U. M. í Kaupmannahöfn stofnuðu 45 drengir og eru 12 peirra meðlimir ennpá.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.