Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 14

Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 14
20 L I L .] A N Það, sem Væringi þarf að vita. Ef þú kernur að á eða lljóti og vilt finna l)reidd þess, getur þú gjört það þannig: A hinum bakkanum velur þú þér einhvern hlut, t. d. stein, (X) 1 —■ ' ------ sem er beint á móti þeim stað, / | er þú stendur á. Fljót Síðan gengur þú fram með fljótsbakkanum (lóðrétt á lín- f----- unni AX), þar til þú heíir geng- c: /B A ið, t. d. 90 m. | / Pegar þú ert kominn 60 m. jj frá A, stingur þú stafnum þínum niður í jörðina (B) og heldur svo áfram þangað til komn- ir eru 90 m. (C). Par snýr þú við og gengur beint upp frá fljótsbakkanum (lóðrétt á linunni AC), þangað til stafinn ber í X (og telur skrefin um leið). Breidd lljótsins er þá helmingi stærri en CD. Ungi leiðsögumaðurinn. Gamall heldri maður: Getur þú sagt mér, drengur minn, tivar skemsta leiðin lieim að bænum hans Jens Sörensens er? Skálinn (sem er mjög hjálpfús): .Tá herra. Pað er gat á girðingunni hérna rélt fyrir framan' okkur, maður verður að skríða í gegnum það, krækja svo fyrir kálgarðinn — hann er svo blautur — stökkva svo yfir gaddavírinn í aust- urhorninu á girðingunni, skríða svo i gegnum kjarrið til vesturs og þegar þér sjáið eitt fótspor og tvær brotnar greinar . . . (Gamli maðurinn beið ekki frekari upplýsinga). Margur álítur sig ofsóttan af ógæfunni, en er það af sinni eigin heimsku. Blaðið ábyrgist: A. V. Tníinius, yíirdómsiögmaður. Afgreiðslu og innlicinitii annast Guðin. II. Pélursson Skólavörðustíg 11. Beykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.