Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 5

Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 5
L I L .1 A N 31 »Farið fram hjá mér, eg vil alls ekki við ykkur tala. Eg hræðist ykkur ekki, því sigurheljan stendur við mína hlið«. Ef þú stendur við hlið Drottins, umvafinn geislafióði upprennandi páskasólar, þá þorir dimman ekki að koma nálægt þér, en hún fiýr undan páskadegi. Við þurfum á íslenzkum æskulýð að halda, sem vill ekki saurgast af hinu illa, en vill vera í fylgd með hon- um, sem sigurinn veilir. Þá munu menn gleðjast yfir framförum og sigri hinnar upprennandi kynslóðar. Þá koma margar liollar hreylingar í Ijós um leið og nóttin hverfur, en dagurinn færist nær. Menn munu þá spyrja: »Hvernig stendur á þessum sigri, hvaðan er þessi feg- urð komin inn á heimilin, inn í bæjaríélag og þjóðlíf?« En þá munu þeir, sem liafa tekið eftir hinum bless- unarríku breytingum og vita hvaðan þær eru komnar, segja með sælli gleði: »IJelta er œskan, sem heldur púska, þcssvegna er eyðandinn jarinn fram hjá«. Bj. J. Taktu öllu, sem að höndum her, með jafnaðargeði. Hressilegur hlátur er heilsunni gagnlegur. Hlæðu þegar tækifæri gefst — og fáðu aðra lil að hlæja með þér. Ef eilllivað amar að þér, þá neyddu þig til að brosa — það dugir. 0 0 0 lllur félagsskapur spillir góðum siðum.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.