Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 9

Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 9
L I L J A N 35 Skátasamband íslands. Endaþólt nú séu liðin allmörg ár frá þvi, að fyrstu skátarnir sýndu sig hér í Reykjavík, hefir Htið eða ekk- ert verið gert til þess að ltoma föstu skipulagi á félags- skapinn hér á landi. Það eru nú liklega liðin 5 eða 6 ár síðan Skátafélag Reykjavíkur hóf starf sitt. Æfikjór þess liafa verið með ýmsu móti. Framan af gerði skortur á góðum fyrirliðum það að verkum, að félagsstaríið var að meslu leyti kák og að svo lór að lokum, að félagið klofnaði. Annar helmingurinn datt þá þegar úr sögunni, en hinn starfar enn með um 20 meðlimum. Nú fyrir skömmu fóru þessir skátar þess á leit við Yæringja, að fá að laka þátt í æfingum þeirra. Úr því varð þó ekki, því að þeim þólti skilyrði þau, er sett voru, óaðgengileg. Þó ekki hafi orðið samkomulag í þelta skifti, og fé- lögin ekki gælu unnið saman á þeim grundvelli, að hafa algjörlega sameiginlegar æfingar og slarfa þannig sem eilt félag væri, virðisl mér nú vera kominn tími til að íslenzkir skátar geri með sér líkt samband og tíðk- ast erlendis meðal skáta. Ef við höfum nokkura trú á félagsskap okkar og meinum nokkuð með veru okkar í félögunum, því þá ekki gera með okkur samband svo að félögin eigi því hægra með að ná takmarki sínu? Það er einnig óþolandi að láta telja hérlend skátafé- lög dönsk, en Skátafélag Reykjavíkur hefir verið færl inn á skýrslu danska skátasambandsins, sem liður úr

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.