Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 17

Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 17
L I L J A N 43 Frá Væringjum, Minna prófinu lauk þannig, að allir foringjarnir og 20 liðsmenn stóðust það. þeini ílokk, sem duglegaslur yrði, hai'ði verið heitið verð- launum og varð það 7. ílokkur (foringi Geir H. Sigurðsson), er hlaut þau. Ólafur Helgason (úr 4. fi.) og Brynjólfur Vilhjálmsson (úr 1. 11.) fengu verðlaun fyrir áhuga og dugnað. Einnig tóku 2 Væringjar próf í »hornablæstri« og stóðust það. Að gefnu tilefni skal þess getið, að Væringjum er eigi; heimilt að ganga í hina nýstofnuðu drengja deild U. M. F. R., né í nein önnur drengjafélög hér í hæ, nema með leyfi stjórnar Væringjafélagsins. 20. þessa mánaðar (fyrsta sumardag) er Væringjafélagið þriggja ára. Giaiir í tjaldsjóð: 5. kr. frá E. B., 3. kr. frá foringja og 2. kr. frá — • • I • | — • |----- | • • • | • — Við þökk- um gefendunum. Hætt verður við förina lil Surlshellis, en í stað þess verður farið til Þingvalla, þvi það er mun kosnaðarminna og þægilegra hvað ílutninga snertir. Æskilegt væri, að sem fiestir þeirra Væringja, sem verða i bænum i sumar, yrðu með í förinni. Kostnaður verður ekki meiri en 1 kr. á mann á dag. Ætingar: á sunnudögum kl. 10 f. m. (í leikfimishúsi Mentasólans eða úti ef veður leyfir), og á föstudögum kl. 8*/b (Foringjaskólinn). NB. í fyrstu greininni undir fyrirsögninni »Úr ýmsum áttum« í síðasta blaði, þar sem stendur »með 40 stöfum«, á að vera »mcð 16 stöfum«;

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.