Ljósvakinn - 01.09.1924, Síða 3

Ljósvakinn - 01.09.1924, Síða 3
Fimtíu ára framfararík kristniboðsstarfsemi. W. A. Spicer. Og ég sá annqn engil fljnga um miðhimininn, og hélt hann á eili/um fagnaðai hoðskap, lil að boða peim, sem á jörðunni búa, og sérhverri þjóð og kgnkvísl og tungu og hjð«. Opinb. lk, 6. ESSI leiðbeiningarorð fá- um vér frá hinum óskeik- ulu spádómum Heilagrar ritningar; þau setja oss skýrt fyrir sjónir, að sérstök heimsvíðtæk hreyfing muni eiga sér stað meðal allra þjóða, meðan kynslóð sú er uppi, sem er hin síðasta áður en Kristur birtist í dýrð sinni. Forsjónin hefir fyrir löngu greitt veg þessari sérstöku trúboðshreyfingu vorra tíma. f*að er sagt, að trúboðsstarfsemi vorra tima, hafi byrjað þegar frakkneska stjórnarbyltingin stóð yfir. Nýtt tímabil rann upp fyrir heiminum — timabil með meira ljósi, meira frelsi og heims- viðtækri þekkingu. Sá tími var kom- inn, sem engillinn er talaði við Daniel sagði fyrir. »Innsigla bókina, þar til er að enda- Iokunum Iíður. Margir munu rannsaka hana og þekkingin mun vaxa«. Dan. 12,4. »Tími endalokanna« var sérstakur vakn- ingatimi fyrir alla menn, hann var tími vaxandi þekkingar og öflugra rann- sókna um heim allan. Allur heimur- inn átti að standa opinn fyrir hinu vaxandi ljósi. Og á sama tima og þetta timabil, sem auðkennir sig með vax- andi þekkingu, ferðalögum og uppgötv- unum byrjaði, byijaði einnig trúboðs- starf vorra tíma, og þekkingin á Guði i»

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.