Ljósvakinn - 01.09.1924, Page 6

Ljósvakinn - 01.09.1924, Page 6
68 LJÓSVAKINN hæfileika, þessu eilífa fagnað- arerindi, sem boðast á öll- um þjóðum, kynkvíslum og tungumálum. Vér vinnum að þessu blessunarríka starfi með þeirri sannfæringu, að endir allra hluta sé í nánd. Enda þótt enginn viti dag eða stundu, því það segir Krist- ur sjálfur, þá sýna viðtburð irnir oss, þegar vér lítum á- þá i sambandi við hina ó- skeikulu spádóma Ritningar- Kínverskar hjúkrunarkonur, sem lekid hafa próf innar, að endurkoma Krists a spitala vorum i Shanghai i Kína. 6r { nánd já> alveg fyrir dyrum. Hann kemur til þess að skera upp ávöxt jarðarinnar, starfsmenn hans verða að starfa með mikilli alvöru og hraða að uppskerunni. Akrarnir eru þegar hvítir til uppskeru, og »þetta er hin síðasta stund«. 1. Jóh. 2, 18. Tveir Yiðburðir. Hin nýja aðal-krislnibo.dsslöð vor í Puno i Peru Enn er mikill fjöldi manna, sem boð- skapurinn um hina bráðu endurkomu Krists verður að kunngerast, og tíminn er stuttur. Vér biðjum Drottin um hjálp til þess, að geta skjótara en verið hefir, svarað hinu makedoniska kalli, er kem- ur til vor frá öllum löndum. Vér verð- um að læra meira af liferni Krists og krossgöngu hans til þess betur að geta fórnað sjálfum oss fyrir hans málefni, til þess betur að geta helgað tíma vorn, fé vort, börn vor og eigin krafta og Tveir þýðingarmiklir viðburð- ir áttu sér stað í sögu S. D. Að- ventista árið 1874. Það var þá að hinn fyrsti kristniboði þeirra var sendur til fjarlægra landa og þá var einnig hinn fyrsti kristniboðsskóli þeirra stofnaður. Þegar vér lítum til baka yfir þessa 50 ára starfsemi, getum vér ekki dæmt um hvor þessara viöburöa sé stærri eða þýðingarmeiri fyrir starfsem- ina, en hljótum að komast að þeirri niðurstöðu, að hinn máttugi Drottinn hefir leitt starfið eftir sínum heilaga vilja

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.