Kennarinn - 01.11.1898, Page 11

Kennarinn - 01.11.1898, Page 11
-11— SKÝRINGAR. ]>eg;ir Jesósvar orðinn fulltíða inaður byrjaði liann verk sitt, að frelsa mannssál- irnar. Aður en lianii lcæmi fram |>urfti aðaindirbúa lijörtu fólksins, svo |>au væru reiðubúin að taka á móti honuin. C4uð sendi |>ví spáinann sinn til að boöa að Messías væri i nánd. l>essi spámaður var Jóliannes skírari. I eyöimörkinni við ána Jórdan lióf Jóbannes kenningu sina. Meðan liann bjö sig undir stárf sitt dvaldi hann á eyðimörku og liafði engisprettur og liunang til matar og klæddist úlfalda liáruni. .Tóhannes var sonur Sakaríasar prests og konu hans Elizabetar og liafði fa-ðst |>eim eftir fyrirheiti. Hann var náskyldur Jesú að frændsemi. Jóhaunes flutti erindi sitt með svo niikilli alvöru og ákafa, að Jaísund- ir manna komu frá Júdea-byggðum að hlýða á liaiin. Fjöldi fólks iðraðist synda sinna og létskíra sig i ánni til merkis tim einlægan ásetning sinn að betrast. llrátt bárust liiu undarlegu orð )>essa prjedikara út uni alla Júdea. Gyðiugarnir fóru að gera sér í hugarlund, að |>essl mikli spámaður væri sá Messías,sem |>jóðin lial'ði um niargar aldir vonast eftir. Ilið mikla öldunga-nið Gyðinganna liélt ráð- stefnu og ásetti sér að komast að sannleikaniini 1 þvi efni. Nokkrir menn úr flokki Farísea voru )>ví gerðir á fund Jóliannesar t.i I |>ess að leita npplýsinga lijá lionuin sjálfum. Þeii' spurðu liann, livort liann væri Messias. Jóhannes svaraði: “Ekki er ég Kristur.” Þáspurðu )>eir livort liaiin væri Elías. Iliuir skriptlærðu liöfðu kent, að Elías spámaður, sem uppnuniinn var til bimins á eldlegum vagni, mundi aftur birtast, og bygðu þeir kenningu þessa á orðum Malakíasar spámanns (4:5). En )>ar sem um komu Elíasar er talað, er átt við spámann lioniim líkan að anda ogkrafti en ékki sjálfan Elías. Ekki segist. Jóhannes vera Elías. “Ertu þáspámaðurinn?” Þar áttu þeirvið spámann þann, sem nefndurer í V.Mós. 18:15, sem sumir ætluðu að vera uiuiidi annar Móses en aðrir annar Elías og enn aðrir sjálfur Messías.-Jóliann- es neitar því. Hann veit að spáinaðuri/i't er sjálfur Kristur. “Hver ert þú |>á?> spyrja Farísearnir. Með liógværöar-anda segir Jóbaiines )>eim, að liann sé rödd )>08s, er hrópi í eyðimörku: gerið beinan veg drottins. “Fg er sendur með þau fagn- aðartiðindi, að Kristur só í nánd. O, verið tilbúnir að taka á móti lionum. Hann er alt; 6g er ekkert. Mitt starf er einungis að greiða götu lians og kuungera komu luins.” Jesús Kristurstendur fyrir dyrum; að þekkja liann er liiö eina nauðsynlega. Sjálfur Jóhannes segir um hann: “llann á að vaxa; ég á að minka”. “Sá stendur mitt á meðal yðar, sem |>ér þekkið ekki.” sagði Jóhannes. Og aldrei vildu Gyðingarnir læra að þekkja lianii. Eftir að lianii sjálfurtilkynti máttsinn með vitnisburði kröftugri en Jóhannesar vildu )>eir samt ekki )>ekkja liann. Og enn )>á eru svo inargir menn, sem ekki vilja þekkja liann, |>ó bann staudi mit.t á meðal þeirra, fullur náðar og sannleika. “llans skóþvengi er ég ekki verðugur að leysa”, bætti liinn lotningarfulli spá niaður við. Að leysa skóþvengi gesta var ætlunarverk liiuna lítilmótlegustu þjóna. Fyrst sjálfur l'yrirrennarinn var )>ess svo ómaklegur að koma uálægt Jesú, liversu miklii frekar inunum vér uuniir sýndarur )>á ekki vera ómuklegir Jesú náðar. llve heitt vér ættum )>á að elska liann og gieðjast yflr )>ví, að liann kemur til vor og leylir oss að koma til sin, ekki til að leysa skóþvengi sina sem þrælar, heldur til að njóta alls, sem liann á sem bræður og systur lians.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.