Kennarinn - 01.02.1899, Qupperneq 4
00
fundi liinna kristnu manna, oy ]>á var liaun vauur að rótta sio u]>j> oo- scii ja :
‘•Börn mín, elskið hvert annað;” og aftur: ••Börn ni'n, elskið livert ani.að;”
oir enn aftur: “Börn mín, elskið hvertannað.” Þegar litinn var spurður,
hvort hann hefði ekkert annað að segja, svaraði hann: “Ég segi |ietta ujiji
aftur og upp .aftur, vegna pess. tið ef ]»er gerið petta, [uu fnist Jx'r einkia
meir.” Einmitt petta vildi ég hafa sagt við jður. Það, sem gera á, er
rnjög eitifalt. [»að er pað, að pér eigið að vera góð og ástúðleg gagnvart
livert öðru,pví pá eruð ]»ér líka góð og ástúðleg gagnvart guði, af pví pér
pá gerið pað, sem guði póknast bezt. Kejnið að venja jður á aö nn'iðga
aldrei né stríða jngri bræðrum jðar og sjstrum; rejnið að lijálpa peini,
J^egar [»au eru í vanda stödcl; veriö aldrei öfundsjúk jfir peirra velgengni;
segið aldrei sögur um J»au; um fram alt, leiðið þau ekki til ]>ess, sem ijótt
er, vegna J»ess, að hið tnesta tjón, sem [>ér getið unnið ur.gti barni er að
tæla J>að til sjndar. Ef pað á annað borð bjrjar, verður iirðugt að venja
J>að af [»ví, og eftir mörg ár minnist barnið J>ess, kann ske með biturri
sor._ og fjrirlitningu, að [»að voruð J>ér, sem fjrst leidduð pað afvega.
Ósatt orð. sem talað er; tál. sem liaft er í frammi; blótsjrði, sem hevrist;
i]l athöfn, seni með léttúðer talað, um festist oft í liuga barnsins og ritur
J>ar dla æfi. Litlu börnin taka oft eftir fleiru en [>ér ímjndið yður og
gej’ina í huganum rnargt, sem ]>ár lialdið J»au hafi glejmt. Hiu iresta
Iotning, hin mesta hræðsla, ætti að aftra oss frá að gera nokkuð J>að, með
ósönnu, Ijótu eða heimskulegu tali, sem spillir samvizku eða smekk eða
lunderni lítils barns. Þér skiljið livað [>að er að skemrna bók eða rajnd—
blíiðin eru kripluð, litirnir máðir á sama liátt er sála barnsins skemd og
flekkuð oft og tíðum af J>eim. sem að ]>vf standa, Jmist með lióflausu dá-
læti, eða vanrækt á [»ví. Börn! reynið að spilla ekki hvert öðru;' og vur-
ist aðláta spilla jður sjálfum Þetta er ein aðal-aðferð, bæði fyrir unga
og ganila, til að framfjlgja fjrirmælum postulans: “Börn mín, elskið-
skeiumið ekki-—hvert anuað,’’ Og svo erannað atriði í sambandi við ]>essa
postulegu reglu, sem er [>að,að börnin eiga að læra að kærleikurinn og
góðviljinn á að ná, ekki einungis til J>eirra eigin bræðra og sjstra og
ættingja, heldur lika til fátæka fólksins, sem líður skort og neyð; og ekki
að eins til raannanna, heldur líka til vesalings skj’nlausu skepnanna, sem
eru undir manninn gefnar. Verið aldrei ókurteis við fátæka menii, ]»ó
]>eir séu i tötrum, eða vegna ]>ess, að þeir líta út og tala öðruvísi en vér
gerum. Verið aldrei grimin \ ið hundinn, köttinn eða fuglantt. Einu
sinni var voðalega grimmur róinverskiir keisari—grimmur við menn, konur
og börn—sém var vanur að skemta sér við pað, |»egar hann var lítill, að
kvelja flugurnar. Ilefði liann strax verið vaninn af þeim ósið, liefði liann